Úrval - 01.06.1976, Page 125

Úrval - 01.06.1976, Page 125
LISTIN AÐ DRUKKNA EKKI 123 er sama og enginn næst landi, svo börnum, sem þar eru að vaða, er engin hætta búin. Sundmaður, sem lendir í bak- rennsli, hefur um tvennt að velja. Hann getur synt meðfram strand- lengjunni, þvert á strauminn, þar til hann er kominn út fyrir áhrifasvæði hans. Hann getur líka slappað af og látið berast með bakrennslinu. Hann berst þá gegnum opið í sandrifinu og svo sem 25 metra út fyrir það, en þar deyr straumurinn venjulega út. Þá er hægt að synda út fyrir straumsviðið og aftur til lands. — Ef rifið er ekki því nær landi, ætti meðal sundmaður líklega heldur að velja fyrri kostinn. Önnur alvarleg hætta er sogið. Sterkir sogstraumar geta myndast mjög nærri ströndinni og borið vaðandi barn eða fullorðinn út á djúpt vatn eða ókyrrrt á fáeinum sekúndum. Sog getur myndast ef ofurlítill slakki er í ströndina milli aldanna, sem þar brotna. I útsoginu leitar sjórinn í þennan slakka og myndar stríðan útstraum. Sog af þessu tagi getur raunar myndast við hvaða fyrirstöðu sem er: Rifgarð, bryggju, nes. Sogið getur verið mjög knappt þar sem það hefst: Allt frá háfum metra upp í 15—20 og það berst ekki eins langt eins og ,,bak- rennsli.” Venjulega eyðist sog- straumurinn svo til strax og kemur út í öldurnar. En sá, sem óvænt lcndir i sogi hefur samt nægan tíma til að verða ofsahræddur og drukkna, af því hann berst á móti náttúrulögmálinu. Til að sjá er sog líkt „bakrennsli,” að því leyti að þarna myndast ókyrr, óhrein röst, freyðandi lína, sem rennur beint frá landi. Aðferðin til að bjarga sér er samskonar — að synda hliðhallt með ströndinni þar til maður er laus úr straumnum, eða láta berast með honum þar til hann deyr út. Reyndu aldrei að synda beint til strandarinnar. Þú hefur það aldrei. Flestir reyndir sjósundmenn spyrja ævinlega um undirölduna, þegar þeir koma á stað, sem þeir þekkja ekki sjálfir. Undiraldan er sterkust á þröngum, bröttum ströndum — þar sem aðdýpi er verulegt. Sjórinn kastast upp á ströndina og rennur hratt til baka, og nýtur til þess þyngdarlögmálsins. Sá, sem kann á undirölduna lætur hana bera sig smáspöl í átt til sjávar. Þegar næsta alda kemur, eyðast áhrif undiröld- unnar og sundmaðurinn berst með öldunni að landi. Ef hann berst á 7220«'undiröldunni á hann á hættu að næsta landalda brotni yfir hann. Fallkraftur öldunnar — kíló á iíterinn — getur rotað hann, eða þrengt svo að honum að hann nái ekki andan- um, eða, sé öldugangurinn svo mikill, getur hann hálsbrotið eða hryggbrotið sundmanninn. Öldur eru eitt ennþá, sem margir vita lítið um. Öldur koma ekki, eins og svo margir halda, í „settum” — þrjár, fimm eða sjö í einu. Þær koma í röðum, og raðirnar geta farið hvor fram úr annarri. Maður getur séð fjórar litlar öldur og síðan eina stóra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.