Úrval - 01.06.1976, Page 126

Úrval - 01.06.1976, Page 126
124 ÚRVAL og freyðandi, þá aðrar fjórar litlar og eina stóra. Það, sem er að gerast, er að tvær öldurnar em svo þéttar, að stóra ölduröðin nær aðeins í fímmtu hverja smáöldu, og fer þá fram úr henni. Af þessu má draga þá ályktun. að ef maður ber af sér stóru ölduna, hefur maður fjögurra smá- öldu bil til þess að búa sig undir þá næstu stóm. Ef maður misreiknar sig á öldu og lendir í rótinu, — froðu og sandi og miklu kasti — er um að gera að hlýða ekki eðlishvötinni og reyna að brjót- ast upp á yfirborðið. Það er svo mikið loft í froðunni, aða hún flytur mann ekki upp, svo áreynslan er til einskis. Þess í stað er hentast að slaka á, helst að vefja sig saman í „fósturstellingu” — stífur handleggur eða fótur getur slegist í sjávarbotninn og brotnað — að bíða þar til undiraldan hefur borið mann á kyrrara sævi, þar sem auðvelt er að synda upp á yfirborðið. Gott getur verið að fylgja eftirfar- andi varúðarreglum, til þess að lenda ekki í klípu á stað sem maður þekkir ekki til hlítar: ★ Kastaðu viðarbút í sjóinn og sjáðu hvað verður um hann. Ef hann berst hratt að og frá ströndinni, em þar sterkir straumar, sem betra er að vara sig á. ★ Fylgstu með tíu til tuttugu öldum til að sjá, hvort nokkur er svo kröpp, að þú myndir ekki kæra þig um að lenda í henni. ★ Sértu með ósynd börn, vertu þá viss um, að þau séu að leik í sandinum yfir mörkum hæstu öld- unnar. Oldukrafturinn er ótrúlega mikill, og sá, sem leikur sér þar sem öldurnar ná til, ætti að vera nægilega vel syndur til þess að halda sér á floti uns hjálp berst. ★ Vertu á verði fyrir reki og sogi. ★ Aldrei ætti neinn að synda í sjó án þess að annar í landi fylgist með honum. ★ Klettótt strönd og staðir, þar sem klettarif em úti fyrir, hafa óútreiknanlega strauma og öldu- myndanir. Varaðu þig á þeim. Ef þar kemur, að maður telur sér halda við drukknun, þrátt fyrir allar varúðarráðstafanir, á aldrei að veifa höndunum yfir höfði sér til að vekja athygli. Handleggirnir em þyngri þegar þeim er lyft upp úr vatninu heldur en þeir em ofan í því. Þess i stað er best að nota ,,dmkknunar- vörnina” — sem jafnvel miðlungs- góðir sundmenn geta notað til að halda sér á floti ótrúlega lengi, sé vatnið ekki of kalt. Þetta em tvær reglur: 1. Flestir fljóta, svo lengi sem loft er í lungunum. 2. Það er miklu auðveldara og minna þreytandi að fljóta uppréttur en liggjandi. Best er sem sagt að fljóta upprétt- ur, draga djúpt andann og ,,hanga” í vatninu með hendur niður með síðum og andlitið ofan í. Þegar manni fínnst nauðsynlegt að anda aftur, á að anda hægt frá sér ofan i vatninu gegnum nefið. Lyfta síðan handleggjunum og krossleggja þá framan við andlitið og ýta þeim síðan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.