Goðasteinn - 01.09.1968, Page 24

Goðasteinn - 01.09.1968, Page 24
Nú er sém dapurt kveðjuklukkur hringi, er kölluð ertu burt á suðurstig, ekki er víst að sama lóan syngi á sumri næsta ljóðin fyrir mig. Og þvi er horft og hiustað fast og lengi unz hinzti geisli á vesturhimni dvín, en angurblandinn ómur fer um strengi, með aftanblænum hverfur kveðjan mín. Víkur sól á suðurveg. Sverfur hól og dranga norðangjóla, nepjuleg, nístir fjóluvanga. Grund og hlíðar felast fönn, felli hríðar valda. Vekur kvíða í vorsins önn vetrar tíðin kalda. Jónatan Jakobsson 22 Goðasteinn

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.