Goðasteinn - 01.09.1968, Qupperneq 63

Goðasteinn - 01.09.1968, Qupperneq 63
Sigm.undur vann mikið starf í þágu félagsmála. Var lengi einn af forystumönnum ungmennafélaga á Suðurlandi, starfaði um mörg ár í samtökum bænda og vann að slysavarnamálum. Eldur fram- fara og hugsjóna brann glatt hjá honum frá æsku til elli. Mannúð og mildi voru áberandi þættir í dagfari hans. Gott var að njóta leiðsagnar hans og gott var að eiga hann að vini. Glaðari og fróð- ari fór maður jafnan af fundi hans. Sigmundur naut mikillar hamingju í sambúð við konu sína og börn, en þau eru: Halldóra Ingibjörg og Sigurður, bæði búsett á Hcllu. Sigmundur var umboðsmaður Goðasteins síðustu árin, er hann bjó á Hellu. Telur ritið, að ekki geti það minnzt hans á annan betri hátt, en að birta nú ávarp það, er sr. Sigurður Einarsson í Holti flutti Sigmundi og frú Björgu við skólasetningu í Seljalands- skóla i. okt. 1966, en þá var þar upp sett mynd Sigmundar, steypt í cir, gerð af Ríkarði Jónssyni myndhöggvara að forlagi cldri og yngri ncmenda og Ungmennafélagsins Trausta. Skólastjórahjón kvödd Sigmundur Þorgilsson var kennari og skólastjóri í Vestur-Eyja- fjallahreppi frá 1920 til 1958. Hann var skólastjóri barnaskólans á Yzta-Skála frá 1922, þangað til hann brann, árið 1949. Hann kenndi áfram við erfiðar ástæður þau ár, sem það tók að koma þessum skóla upp. Og hann var fyrsti skólastjóri Seljalandsskóla frá stofn- un hans, 1954, þangað til hann lét af starfi sakir aldurs, árið 1958. I 38 ár samfleytt, að einu ári undanteknu, var hann kennari og Jærifaðir þeirrar kynslóðar ungra Eyfellinga, sem hér óx upp í aust- anverðri sveitinni, og síðustu árin allra. Fyrsti árgangur barnanna, sem gekk í skóla hjá Sigmundi, er nú töluvert á sextugsaldri. Síð- ustu árgangarnir eru nú að ganga frá framhaldsnámi sínu í lang- skóJ.anámi, iðnfræðslu, búnaði og hagnýtum störfum, fóta sig sem rncnn og ábyrgir borgarar á vettvangi lífsins. Ef við hugsum okkur árin og kynslóðirnar raðast upp, lag ofan á lag eins og berglögin hér í fjöllunum undir Eyjafjöllum, þá er upp undir brúninni, sem við stöndum nú á, þykkur stabbi af dug- Goðastemn 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.