Goðasteinn - 01.09.1968, Blaðsíða 46

Goðasteinn - 01.09.1968, Blaðsíða 46
jón R. Hjálmarssont Á þjóðlegum grunni Við Islendingar erum hamingjusöm þjóð og höfum vissulega ástæðu til að vera það. Við eigum senn að baki ellefu alda sam- fcllda sögu í landinu, við höfum hlotið ómetanleg menningarverð- mæti í arf frá gengnum kynslóðum, við höfum háð langvinna bar- áttu fyrir frelsi og fullveldi og farið með sigur af hóimi, og við höfum á síðustu mannsöldrum hafizt úr sárri fátækt og umkomu- leysi til bjargálna og mannsæmandi lífs. Með dugnaði og þraut- seigju höfum við lyft fjölmörgum Grettistökum, ræktað landið, byggt yfir fólkið, brúað fljótin, lagt vegi, stofnað skóla, reist orku- ver og hafizt handa um margvíslegan atvinnurekstur og fram- kvæmdir. Og síðast en ekki sízt, þá eigum við stórt land og fagurt og auðugt af fjölbreytilegum gæðum, sé rétt og skynsamlega á haldið. Allt þetta eigum við og miklu meira. Við eigum landið, tung- una, þjóðmenninguna, bókmenntirnar og þau náttúrugæði og at- vinnugrundvöll, sem nauðsynlegur er afkomuöryggi okkar. En er- um við samt allskostar hamingjusöm þjóð? Það er vandi að svara slíkri spurningu, svo að vel sé. Ef litið er á yfirborðið eitt, sýnist svarið geta orðið bæði já og nei. Of víða sjáum við hin neikvæðu eyðingaröfl að verki í þjóðlífinu til þess að geta játað spurning- unni með góðri samvizku. Við heyrum um skemmdarfýsn og ljóta umgengni. Við heyrum um virðingarleysi fyrir lögum og rétti og vaxandi glæpahneigð. Við heyrum um tilgangslaust og sjúklegt skemmtanalíf, drykkjuskap og hvers kyns óreiðu. Og við sjáum 44 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.