Goðasteinn - 01.09.1968, Page 29

Goðasteinn - 01.09.1968, Page 29
Þórður Tómasson horfir til Goðasteins. „Árla morguns á annan dag Hvítasunnu, þ. i9da Maji, fann hreppstjóri Magnús Sigurðarson á Leirum hentugast veður og færi til að rannsaka upptök Eldgossins úr Eyjafjalla Jökli; lagði nieð 2 menn, Jakob Bjarnason og Skúla Jónsson upp á jökulinn; Komust beir að Guðnasteini, eður hæsta Jökul tindinum um Dag- rnál, fundu þar þverhnýptan berghamar hcr um 20 faðma háan að ágétskun; sáu hann augljóslega gagnbrunninn á fyrri öldum, hjuggu ttl merkis nokkra hraunmola úr hamrinum, sem sanna þetta berlega. Á hraunbergið þar hjó hrcppstjóri Magnús með eggsi F. VI., eður skammstafað nafn vors konungs; sömuleiðis fyrstu upphafsstafi nafns síns og fylgjara sinna, eður M., J. og S., til votts eftirkomendum, er þangað kynnu vitja. í norðvestur frá Guðnasteini fundu þeir Eldgjána fyrir norðan há-jökulinn, og að hún var hamragljúfur, í hverju alls enginn botn sást fyrir gufu og máské dýpt. Liggur gjá sú frá N. til S.; Að ágétskun Goðasteinn 27

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.