Goðasteinn - 01.09.1968, Blaðsíða 30

Goðasteinn - 01.09.1968, Blaðsíða 30
var hún, hvar mjóst vírtíst, hér um 30 faðmar, en að lengd hér um 1000 faðmar og liggur jökull allstaðar fram á gjáarbarma, þó sáust 2 litlir svartir hnúkar vestanvert, að hverjum þeir Magnús og fylgjarar treystust ekki að komast fyrir óvegum, en þeir sáu gufa upp um 3 op á jöldinum, suður og vestur af aðalgjánni, og langt bil á milli hvers þessara. Hverki sáu þeir nokkurt vatn né heyrðu nið þess eður undirgang í jöklinum og engin aska fannst á jöklinum eða við gjána. Vegna gufunnar sáu þeir ekki hvert rjúka kann út um op austanvert við gjána, því útnyrðings kaldi bar gufuna þangað. Hreppstjóra Magnús sókti hastarlega hjart- sláttur og þreyta í fótum uppá há-jöklinum, sem hann eignar þynnra lopti á þeirri miklu hæð, því hvorttveggja hvarf honum þegar lægra kom. Þeir Magnús og fylgjarar hans bundu sig á jöklinum saman með streng með 3gja faðma millibili, svo að ef einhver falla kynni niður í blindgjá, hinir fengju dregið hann upp, og allir gengu þeir á mannbroddum yfir jökulhnúkana. Þeir sneru frá eldgjánni um Hádegi, og náðu messu að Holti um Miðmunda. Óttast menn þar nú, eptir þessari lýsingu, ekki leng- ur framhlaup jökulsins, þar eldgjáin er við norðvesturs brún hans, og aðeins þunnur hryggur hans þar til mótstöðu. Býður Hrepp- stjóri Magnús þeim fylgd að eldgjánni fyrir kaup, sem hana girnast framar að skoða.“ —o— Rithöfundurinn Jón Trausti (Guðmundur Magnússon) gekk á Eyjafjallajökul árið 1908 og segir frá þeirri för í grein um Eyja- fjallajökul, sem hann birti í tímaritinu Fanney, 5. hefti 1909. Brot úr ferðasögu Jóns Trausta hljóðar á þessa leið: „Við lögðum af stað frá Þorvaldseyri, sem er austan undir Fjöllunum, tveir saman. Þorvaldur hafði lánað mér mann til fylgdar, röskan ungling, Pál Hákonarson að nafni. Við gengum beint upp frá bænum, upp brekkur og melhryggi, og eftir tveggja stunda göngu vorum við komnir upp að jökulröndinni. Jöklarnir eru ólíkir algengum fönnum. Þeir eru á stöðugri hreyfingu niður á við, undan brattanum, þó að sú hreyfing sé að jafnaði svo hægfara, að hennar gæti ekki í fljótu bragði. Við 28 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.