Goðasteinn - 01.09.1968, Side 45

Goðasteinn - 01.09.1968, Side 45
Til þín einnig kemur kallið, kvöð um dagsins starf. Feðra mold og feðra tunga fengin þér í arf. Mundu þá að afi og amma eiga gjald hjá þér, það, að starfir þú til heilla, þeim, sem eftir fer. ★ ★ ★ ★ Uppgjör Mig hefur lengi ljóðin þýð langað til að braga, til þess enga átti ég tíð innan be2tu daga. Nú er harpan stirð sem stál, stinga lífsins þyrnar. Brautin reyndist brött og hál, blasa hinztu dyrnar. Elísabet Jónsdóttir frá Eyvindarmúla Goðastebm 43

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.