Goðasteinn - 01.09.1968, Blaðsíða 53

Goðasteinn - 01.09.1968, Blaðsíða 53
Þess getur í Prestssögu Guðmundar Arasonar hins góða, síðar biskups, að hann reið til alþingis árið 1201. Þá höfðu borizt um allt landið sögur um vígslur hans, yfirsöngva og jafnvel kraftaverk. Urðu þá margir meiriháttar menn hér sunnanlands til að bjóða honum heim og þar á meðal Árni prestur á Skúmsstöðum. Má af því ráða, að hann hafi ekki verið neinn smákarl, því alltaf fylgdi Guðmundi nokkur hópur lærðra manna og leikra. Þess getur einnig, að þar á Skúmsstöðum var affall mikið, í hverju farizt höfðu sjö manns og hestar margir og nautgripir. Þetta vatn vígði Guðmundur og dreifði vígðu vatni þar um engjar og akra. Eitt er merkilegt við þessa frásögn: Á Skúmsstöðum spratt alltj af mikið og gott gras, og aldrei hef ég heyrt um getið, að nokkur maður hafi drukknað þar í vatni eða farið niður um ís eða vakir svo að mein hlytist af. Það er því skoðun mín, að vígsla Guðmund- ar góða hafi ævinlega verið þar að verki og komið í veg fyrir manna- og gripatjón, cinn vottur þess, að góðar fyrirbænir geti verk- að ekki síður en vondar. Þegar ég var barn að aldri á Skeggjastöðum, kom ég að Skúms- staðavatni í fyrsta sinn. Nokkur hluti engjanna á Skeggjastöðum lá að vatninu og var kallaður Leiran. Ég var spurull, eins og ger- ist með börn, og spurði, hvort sjórinn væri eins stór og Skúmsstaða- vatn. Já, sjórinn var svo stór, að það sást ekki út yfir hann. Svo fékk ég einu sinni að fara í Eyjasand, en svo var það kallað, þegar menn koma úr kaupstaðarferð úr Vestmannaeyjum. Þá sá ég fyrst sjóinn og sá út yfir hann en þorði ekki að segja frá því; ég vissi, að mér yrði strítt með því. Nú, þegar ég er kominn á níræðisaldur, sé ég að þá hefur getað verið lágur þokubakki við hafsbrún, sem villti mér sýn. Latínuvísan Þegar ég var í Stokkseyrarseli, var ég um nokkurn tíma í bygg- ingavinnu hjá Kristni Vigfússyni húsameistara á Selfossi, með öðr- um fleirum. Þar voru þá líka synir hans, Hafsteinn, Sigfús og Guð- Goðasteinn 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.