Goðasteinn - 01.09.1968, Side 59

Goðasteinn - 01.09.1968, Side 59
Helgi Hannesson * Asa-Þór Enginn var hann orðflysjungur, ckkert tvírætt spaug lét falla. 1 munni bar ei margar tungur, mælti djarft og jafnt við alla. Eigi í fláttskaps fólum hckk hann. Framan að hverjum óvin gekk hann. Þótt hamarinn sýndist hvergi kleifur, hindrun það ei í veg hans lagði, sporagreiður, gleðireifur gekk hann móti hverju flagði. Ófyrirsynju aldrei sló hann, aldrei taum hins verra dró hann. Einatt bar hann ærna byrði óraleið. - Þótt kæli fætur óð um vetur vötn og firði. Vakti í einu margar nætur. Hlífði sér ei við herkjum neinum, hjálparhella kögursveinum. Goðasteinn 57

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.