Goðasteinn - 01.09.1968, Side 60

Goðasteinn - 01.09.1968, Side 60
Líf hans ailt var: vaka, vinna, vörn og sigur réttra saka. Bezti vörður vina sinna. Versti fjandi gríðarsnaka. Samur í vörn og sóknum var hann. Sigur af hverjum hólmi bar hann. Það mun enginn þora að telja Þórstrú fyrir Kristni framan. Þorgeiri var þraut að velja. Þær voru góðar báðar saman. Þjóðin bæði þá og missti, er Þór vék fyrir Hvíta-Kristi. Þórstrú fyrir þúsund árum þokaði fyrir nýrri kenning, roðinni blóði, rakri af tárum, - ríkir þó enn í vorri menning - Mörg af vænstu verkum andans vuxu af rótum heiðna andans. Hún er góð in kristna kenning, ef klerkar þið viljið aftur laga helvíti og helga þrenning - og hitt sem þið hafið skekkt - til baga - En íslenzk þjóð skal alla daga einnig blóta Þór og Braga. 58 Goðasteinn

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.