Goðasteinn - 01.09.1968, Side 61

Goðasteinn - 01.09.1968, Side 61
Tvö erfiljóð i Sömu leið fer hey og hold. Heiðursmaður hneig í mold. Skjótt og furðu forðboðslaust féll hann líkt og strá um haust. Meðal vor hann gekk í gær giaður, heill og flestum kær, dreymdi lífs síns yndisarð: afreksverk og frægðargarð. Hann var: ljúfur, hjartahreinn, hjálpráður og sveik ei neinn, frægðarvon síns fósturiands, fágæt prýði hcimaranns. Þann, sem góðum orðstír ann, ekki þrýtur lof um hann. Enda sakna ágæts manns allir - nema kálfar hans. II Hljóðlátur harma ég hann hugþekka græðarann meina: Ólaf hinn yfirbragðshreina, ágætan lækni og mann.

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.