Goðasteinn - 01.09.1968, Page 65

Goðasteinn - 01.09.1968, Page 65
að koma til fundarhalda, á hinn óbrigðula félagsþegn og dreng- skaparmann. Og hún á að minna skólastjórana og kennarana, sem hér eiga eftir að ganga um garða, og vinna sitt vanþakkláta strit- verk, á það, að það er bjartsýji og þolinmóð áköllun bins góða í ungum sálum, sem gefur ávöxthm af öllu erfiði kennarans. ★ ★ ★ ★ Til Guðjóns frá Berustöðum Þig ég mun í minning bezt mætan öðling treina. Þú ert beztur, þegar mest þarf á mann að reyna. Gissur í Selkoti Goðasteinn 63

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.