Goðasteinn - 01.09.1968, Blaðsíða 71

Goðasteinn - 01.09.1968, Blaðsíða 71
til bíessunar fyrir fiskinn, sem barinri var til verðar á steininum. Jón Sigurðsson, eldri, leiddi í Ijós fornfálegan staf úr húsi, tví- strikaðan á framhlið og geymdan komu minni. Flestir hefðu látið slíkan grip sigla sinn sjó í eld eða girðingu, en Jón gætti hans af umhyggju og ég tók honum tvcim höndum. Smiðir strikuðu viði til vöndunar og strikin eru nokkuð góð til viðmiðunar um aldur og tízku, er eitthvað af slíku tagi kemur á reka safnara. Guðni á Maríu- bakka fyllti eitt skarð í safni mínu, er hann fórnaði því tveimur laufahnöppum, og mér varð hugsað til stúlkunnar í gömlu þulunni: Laufahnappa ber hún þrjá, falleg er hún framaná. Það er skammt í Bæjarskerið frá Maríubakka, smáspölur niður á Djúpáraurinn. Ég gekk þar um smástund og rýndi í rof og grjót. Skammt austar bar Lund upp yfir Djúpá. Nú var þar víst fátt, sem minnti á gamla, góða daga. I Bæjarskerinu fann ég þó vitni um forna járnvinnslu og það var þó betra en ekki neitt. Ég skrapp sem snöggvast upp að Kálfafelli. Það er dauflegt að líta heim að Kálfafellskoti, sem vinir rnínir, börn Filippusar Stef- ánssonar og Þórunnar grasakonu hafa gert mér að sögustað. Nú býr þar enginn maður. Grettissteinninn hcldur enn vörð fyrir ofan bæinn og er líklega alveg hættur við að hrapa á hann, hafi hann þá nokkurn tíma hugsað til þess. Gaman var að sjá gömlu baðstofuna í uppbænum á Kálfafelli. Nokkuð af reisifjölinni er enn í rjáfri og þverbitinn, sem klofa þurfti yfir, er farið var í norðurendann á baðstofunni, er óhreyfð- ur, líklega síðasti fulltrúi gömlu baðstofubitanna, sem treystu marg- ar sunnlenzkar baðstofur á síðustu öld. Þarna sá ég líka breiðar þiljur og breið gólfborð, sem minntu á heimaunna húsaviði og köll- uðu á safnarann: Láttu okkur ekki líða undir lok. Nú gaf ég mcr ekki tíma til að koma að Núpsstað, en ég kom þar eitthvað frekum hálfum mánuði áður en Hannes dó. Magnús Magn- ússon, hinn ágæti kynnir íslenzkrar menningar hjá Skotum og Engl- um, gekk þá um gömlu húsin með Hannesi og fræddist af honum um liðna tíð. Það var varla, að Hannes þyrði að hleypa okkur inn í gamla hlóðaeldhúsið, kamparnir eru að síga saman, enda óhreyfð- ir af mönnum síðustu 80 ár - og hver veit hvað lengi, en merkileg Goðasteinn 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.