Úrval - 01.12.1976, Blaðsíða 3

Úrval - 01.12.1976, Blaðsíða 3
1 12. hefti 35. ár Úrval Desember 1976 Desember er sá mánuður ársins, sem færir okkur vaxandi birtu á nýjan leik. Hann hrindir sókn næturinnar og dagarnir taka að lengjast á ný. Desember er sá mánuður ársins, sem lýkur því og nýtt ár tekur við. Þá staldra menn gjarnan við og líta til baka, áður en þeir beina sjónum fram á veg og huga að því, sem framtíðin ber í skauti sér. Á þessum áramótum lítur Orval um öxl og þakkar öllum þeim fjölda fólks sem hefur tekið því vel á árinu og það í sívaxandi mæli. Það harmar það sem úrskeiðis hefur farið og einkum hve seint blaðið er á ferðinni, en um leið beinir það sjónum fram á við og lofar sjálfu sér bót og betmn með nýju ári. Árið 1974 var seinkun Úrvals orðin svo alvarleg, að það var meira en mánuði of seint. Þá var því tekið tak og á útmánuðum 1975 var svo komið, að blöðin komu út með tveggja til þriggja vikna milli bili, þar til réttum útkomutíma var náð. En þá brá svo undarlega við, að kaupendum féllust hendur. Þeir vom nýbúnir að kaupa Úrval og það var ekki á dagskrá að kaupa það nema einu sinni í mánuði. Enn emm við ekki svo langt á eftir tímanum, og vonandi þarf engum að fallast hendur þótt nýtt ár færi okkur Úrval á réttum tíma. Að vo mæltu bjóðum við gleðilegt ár og þökkum fyrir allt gamalt og gott. Ritstjóri. FORSÍÐAN: Desember er mánuður jólanna, og ,,ailir fá þá eitthvað fallegt / í það minnsta kerti og spil,” kvað Jóhannes úr Kötlum. Hér hefur ljósmyndarinn valið sér kerti með blómum til þess að ná fram skammdegisstemmningunni. Ljósm. Skarphéðinn Ragnarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.