Úrval - 01.12.1976, Page 12
10
URVAL
Vinnuárátta getur spillt fyrir velgengni þinni
__og raunar stofnað lífiþínu t hœttu. En það er
hægt að sjá við þessum óvana og hægja á sér.
ERT ÞÚ
VINNU SJÚKLIN GUR ?
— Warren Borson —
jölmargir ameríkumenn
iií leggja hart að sér við
\V ,
vinnu og við leik. En
sumir vinna bara annað-
.......hvort af óslökkvandi ást á
viðfangsefninu eða af áráttu, sem
þeir ráða ekki við. Þeir vinnuglöðu —
þessir með óslökkvandi þorstann —
leggja samfélaginu til leiðtoga í við-
skiptum, stjórnmálum, vísindum og
listum. En þeir sem vinna yfir sig af
þvingun — þeir, sem haldnir eru
vinnuáráttu, eða vinnueiturneytend-
ur þessa heims — eru í hættu staddir.
Vinnusýki þeirra getur leitt til stöðv-
unar á frama þeirra, heilsubrests,
jafnvel dauða fyrir aldur fram. Þeir
verða svo tilfinningalega háðir vinnu,
að án hennar vera þeir meira og
minna rótlausir. Það er ofurlítið af
vinnuáráttu í hverjum manni. Það er
gott að vita skil á hættumerkjunum
og hvernig á að snúast við þeim.
Ekki má blanda vinnuáráttu saman
við vinnugleði. Vinna þeirra vinnu-
glöðu er jafnframt leikur þeirra.
Þegar Mark Twain var 73 ára, skrif-
aði harn: ,,Ég hef alltaf getað unnið
fyrir mér án þess að stunda nokkurt
verk. Ég naut þess að skrifa bækurn-
ar og tímaritsgreinarnar, það var
einskonar boltaleikur fyrir mig.” Sá
Úr Money —