Úrval - 01.12.1976, Page 15

Úrval - 01.12.1976, Page 15
ERTÞU VINNUSJÚKLINGUR? veldara fyrir suma að taka upp frí- stundaiðkanir sem eins og vinna hafa eitthvert ákveðið markmið, svo sem smíðar eða íþróttir. Vegna þess, að fólk, sem skyndi- lega breytir um frá erfíðu starfí yfír í aðgerðarleysi á á hættu að fá alls- konar líkamlega og andlega kvilla, væri ráðlegra fyrir það að taka sér oft stutt orlof, eða venjast lengri orlofum með því að draga smátt og smátt úr vinnutímanum. Byrjandi áráttumað- ur af A-persónugerðinni, ætti líka að reyna að hægja á sér eftir föngum. Dr. Friedman, sem sjálfur er hálft í hvoru A-gerð og hefur fengið hjarta- áfall, byrjaði með því að klæðast hirðuleysislega af ásettu ráði, og eyðir oft töluverðum tíma í lágþrýstiat- hafnir, eins og það að skoða málaðar gluggarúður í dómkirkju í nágren- inu. Hvernig ert þú á vegi staddur með vinnuáráttu? Gerðu eftirfarandi próf- un, sem getur gefíð bendingu um, hvort þú ert haldinn áráttuvinnu- siðum. Hafðu í huga, að vel hæft fólk og vinnuglatt gefur ef til vill sömu svör og áráttumenn við sumum spurningunum. En einungis sannur áráttustarfsmaður með A-persónu- einkenni er líklegur til að svara öllum spurningunum eins og getið er til um hér í greinarlokin: 1. Hringir þú oft til kunningja á kvöldin, bara til að rabba? 13 2. Hefurðu venjulega skrifstofu- hurðina læsta? 3. Ef þú ættir að kjósa vildirðu þá heidur að vinir og samverkamenn dáðust að þér heldur en að þeim líkaði vel við þig? 4. Lofarðu yfírleitt fólki að ljúka því, sem það hefur að segja við þig? 5. Lítur maki þinn (eða nánasti vinur) á þig sem umgangsþýða persónu í góðu jafnvægi? 6. Verður þú gramur, a) þegar bíllinn á undan þér ekur of hægt og þú kemst ekki fram úr? b) Ef svo er, berðu gremju þína í hljóði fremur en láta hana í ljósi við aðra? 7. Ertu til með að hjálpa konunni við húsverkin? 8. Ferðu oft með verkefni með þér inní baðherbergið? 9. Ertu stundvís þegar þú átt að hitta einhvern? 10. Ertu oftast móðgaður, þegar maki þinn eða vinur lætur þig bíða lengi eftir sér? 11. Ef þú ert á fundi eða önnum kafínn við einhvern á skrifstofunni, neitarðu þá oftast að ansa símanum? 12. Þegar einhver er að tala við þig, lætur þú þá gjarnan hugann reika að öðrum efnum? (1.) Nei. (2.) Nei. (3.) Já. (4.) Nei. (5.) Nei. (6 A.) Já. (6 b) Nei. (7.) Nei (8.) Já. (9.) Já. (10.) Já. (11.) Nei. (12.) Já. ★
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.