Úrval - 01.12.1976, Page 29
27
Þegar ég leit andlit mitt, hugsaði ég: Ef þetta
er allt, sem eftir er, óska ég, að ég vceri dauð.
„Ó GUÐ, HVERSVEGNA ÉG?”
— Leola Mae Harmon —
*!“ "
*
*
*
*****
að var yndislegt síðdegi í
nóvember 1968. Ég var
23 ára, komin fímm
mánuði á leið, og var að
aka tii vinnu minnar,
sem Air Force hjúkrunarkona við
Elmendorf USAF spítalann í Anch-
orage í Alaska. Lífíð virtist á þeirri
stundu eins bjart og blómlegt fram-
undan og verða mátti.
En örlögin gerðu öii fyrirheit að
engu nákvæmlega kl. 2.30, þegar
risastór vörubíll sveigði inn á mína
akbraut til að taka fram úr skólabíl,
sem kom á móti mér. Hann nálgaðist
mig óðfluga svo ég sá ekkert annað,
og á síðasta andartakinu, þegar
tíminn virtist standa kyrr, sá ég, að
ökumaðurinn sat álútur með höfuðið
niðri í stýrinu. Þetta getur ekki gerst,
hugsaði ég. Ekkimeð mig.
Með heljarafli og slitið bílbelti,
kastaðist ég á framrúðuna. Ég rykkt-
ist til baka, og andlitið á mér skall
á þríálma stýrisstöngina. Með loka-