Úrval - 01.12.1976, Side 38

Úrval - 01.12.1976, Side 38
36 LJRVAL Mér þótti nógu vænt um þig til að þúast við því, að þú segðir ekki satt er þú sagðir að fullorðið fólk stjórnaði partíinu, sem þú varst að fara í, en fyrirgefa þér það, þegar ég komst að því að ég hafði rétt fyrir mér. Mér þótti nógu vænt um þig til þess að láta þig hrasa, detta og mistakast til þess að þú gætir lært að standa á eigin fótum. Mér þótti nógu vænt um þig til þess að taka þig eins og þú ert, í stað þess að leita alltaf að því sem ég vildi að þú værir. En framar öllu öðru þótti mér nógu vænt um þig til að segja nei, þótt þú hataðir mig fyrir það. Það var erfíðast af öllu. ★ Venjuleg stúlka hefur svona fætur!! Sá sem of mikið dvelst á hestbaki fær svona fætur 0- Sá sem stendur of oft við barinn fær gjarnan svona fætur)(. Leon Kowatski. Aðeins meðan auglýsingarnar em í sjónvarpinu manstu eftir konu þinni og nýmm. W.L.R. Ég var heima í leyfi frá Búnaðarháskólanum í Wisconsin, þegar grannkona kom í heimsókn. Hún sagði mér að hana langaði að eignast nokkrar hænur og bað mig um ráðleggingar. Ég sagðist ekki vita mikið um hænsni, en taldi að 25 hænur myndu verða nóg handa henni. Þegar ég kom heim næst sá ég, að hún hafði ekki bara fengið sér 25 hænur, heldur líka 25 hana. Ég sagði henni, að einn eða tveir hanar hefðu alveg dugað handa henni. Hún leit á mig með þungum ásökunarsvip. „Heyrðu nú, John,” sagði hún hneyksluð. „Farðu nú ekki að innprenta mér nein karlmannasjónarmið!” John Waelti. Hæfíleiki frá náttúmnnar hendi án menntunar hefur oftar lyft manni til vegs og virðingar heldur en menntun án hæfileika frá náttúmnnar hendi. Cicero. Rétta leiðin til að læra betur að meta heimalandið er að búa um tíma í framandi landi. William Shencmne.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.