Úrval - 01.12.1976, Blaðsíða 40

Úrval - 01.12.1976, Blaðsíða 40
38 URVAL fátækrahverfinu í norðurhluta Phila- delphiu, þar sem hann ólst upp. Allt fram til 12 ára aldurs bjó William Henry Cosby, yngri í hverfi, þar sem bjuggu eingöngu svertingjar. Sumir í hverfinu unnu hörðum höndum. Aðrir svo sem drykkju- menn og atvinnulausir feður, héngu á götuhornunum. Hópar krakka og unglinga, sumir meinlausir, aðrir hættulegir, flæktust um göturnar. Cosby og vinir hans léku sér oft á afgirtu svæði, sem notað var til að geyma á alls konar drasl. Faðir Cosby var skipsþjónn og var sjaldan heima. Móðir hans starfaði sem vinnukona, og stundum var hún á bænum ásamt sonum sínum, þrem talsins. Bill litli hjálpaði til þess að framfleyta fjölskyldunni með því að sendast fyrir matvöruverslun og bursta skó á götunum. Skóburstun- inni lét hann oft fylgja gamansögur og „brandara” sem komu viðskipta- mönnunum til þess að skellihlæja. Hann var þá þegar orðinn helsti „grínisti” hverfisins. Kennari hans skrifaði eitt sinn þessa umsögn um hann, sem afhent var móður hans: Bill er skýr drengur, sem þykir meira gaman að fíflast en að læra.” Cosby hélt mest upp á gaman- leikara af öllum mönnum, einkum gamanleikarann Sid Caesar, sem kom oft fram í sjónvarpinu. ,,Mig dreymdi oft um að gerast aðstoð- armaður Caesars,” segir hann. Bill og félagar hans horfðu á sjón- varp tímunum saman og hentu gaman að öllu sem þeir sáu, einkum auglýsingunum. En um leið og gamanleikari birtist á skerminum, varð Cosby strax alvarlegur og tók mjög vel eftir því, hvernig hann kom „gríni” sínu til skila. Auk þess að herma eftir öðrum gamanleikurum, lærðist Cosby að henda gaman að öllu mögulegu, jafnvel alvarlegum fyrirbrigðum svo sem fátækt eða drykkjumönnum. Eina uppáhaldssögu hans má rekja til þess, þegar hann og vinir hans vom að snúa beimleiðis síðla kvölds eftir að hafa séð hryllingskvikmynd og urðu dauðskelkaðir, þegar gamall drykkjumaður kom allt í einu slangr- andi í veg fyrir þá út úr dimmu hliðarstræti. „Bill gat umbreytt sárs- aukafullum aðstæðum og gert þær hlægilegar,” segir Robert bróðir hans. „Maður hló til þess að fara ekki að gráta.” Cosby ólst upp í hverfi, þar sem nóg var af tækifæmm til þess að lenda í alls kyns vandræðum. En það gerði hann samt ekki. Unglingarnir höfðu einnig um annað að velja þar, því að þar fór fram æskulýðsstarfsemi á vegum íþróttafélags lögreglunnar og Hjálpræðishersins. Þar var fyrst og fremst um íþróttastarf að ræða. Og Mary Forchic Nagle, kennarinn hans í 5. og 6. bekk, innrætti honum sjálfs- traust og persónulegt stolt. Líklega hefur Anna Cosby, móðir hans, þó haft mest áhrif á hann. Bill litli viss, að skrikaði honum vem-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.