Úrval - 01.12.1976, Blaðsíða 49

Úrval - 01.12.1976, Blaðsíða 49
FJÁRSVIKERUSTUNDUÐ ÍSTÖRUMSTÍL MEÐ HJÁLP TÖLVÁNNA 47 fræðilegar upplýsingar, sem stjórnin gaf út um hag fyrirtækisins. Þegar sápukúlan sprakk, voru líf- tryggingarskírteinin orðin 97.000 talsins, en 63.000 þeirra voru aðeins til í tölvukerfinu, og nam andvirði þeirra 2 milljörðum dollara. Sam- tals 18 yfirmenn og 3 löggiltir endur- skoðendur voru flæktir í þessi milljarðasvik. Annað svikabragð var framkvæmt af miðlarafyrirtæki einu í Texas, sem stal samtals 500.000 dollurum af viðskiptavinum sínum, áður en svikamyllan var stöðvuð. í því tilfelli var tölvukerfinu fyrirskipað að skuld- færa viðskiptavinina reglulega fyrir nokkrum centum aukalega, og þegar það kom einstöku sinnum fyrir, að einhver viðskiptavinur maldaði í móinn, fékk hann þetta fastasvar: ,,Þér megið til með að afsaka! Það er tölvan okkar, sem hefur gert ein- hverja vitleysu.” GAGNÁRÁS: Það er um mikið fé að ræða, sem í hættu er, svo að mikið rannsóknartilraunastarf er nú unnið á þessu sviði til þess að tryggja tölvurnar gegn slíkri glæpsamlegri misnotkun. Nokkrar tölvugerðir em nú þannig útbúnar, að það er hægt að mata þær þannig, að þær snúist til varnar gegn alveg augsýnilegum til- raunum til þess að „brjótast inn” í , ,mötunarformúlugeymsluna’ ’. Þjóf- ur, sem er að leita að dulmálsorð- inu að ákveðinni mömnarformúlu, gerir oft margs konar tilraunir til slíks og reynir þannig að prófa sig áfram, og smndum notar hann jafnvel aðra tölvu við slíkar tilraunir, þangað til hann hefur loks heppnina með sér. En nýjusm gerðir af tölvum þola ekki slíka ósvífni. Sumar nýju tölvurnar stöðva þá blátt áfram sjálfar sig, en þó ekki fyrr en þær hafa skrifað skýrslu um það, hvers konar ósvífni þeim hefur verið sýnd. Nú er einnig verið að gera tilraunir með ný „þjófheld” kerfi. Slíkt getur haft í för með sér, að sérhver notandi verði að láta skrá handa- eða fingraför sín í tölvuna, svo að hún geti sjálf tekið afstöðu til þess með hjálp sjón- varpsauga eða lasergeisla, hvort not- andinn er hinn eini og sanni lög- legi notandi. En öll tölvutæknin mun halda áfram að vera á hættustigi, þangað til mótaðgerðir verða færar um að hamla á móti ótakmörkuðum tækifæmm til misnotkunar. Tölvukerfi stjórna nú heilum verksmiðjum. Þau stjórna vinnsluaðferðum stig af stigi og breyta aðstreymi efna og hluta eftir þörfum, án þess að menn þurfi að skipta sér af slíku. I raforkuvemnum em það tölvukerfi, sem stjórna raf- orkuframleiðslunni og dreifa raf- straumnum um raforkunetið eftir breytilegu álagi hverju sinni á hverj- um stað. Og í bandarísku og rúss- nesku flugskeytastöðvunum em það tölvukerfi, sem eiga að skjóta á loft langdrægu flugskeymnum, sem draga á milli heimsálfa, og beina þeim að rétmm mörkum, ef ósköp- in dynja yfir. Möguleikarnir á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.