Úrval - 01.12.1976, Qupperneq 50
48
ÚRVAL
skemmdarverkum með hroðalegum
afleiðingum vegna misnotkunar
tölvukerfa eru svo hræðilegir, að
ímyndunaraflinu hrýs hugur við.
Það er sem sagt miklu meira en
öryggi fjármuna, sem liggur til
grundvallar þeirri miklu og dým
vinnu, sem nú er unnin af miklum
krafti til þess að ná ömggri stjórn á
tölvukerfunum.
★
Viðskiptavinurinn í stórmarkaðinum: ,,Það er miklu meira af mat
blandað saman við viðbótarefnin í þessum pakkningum.’’
R.K.
Hjón nýkomin úr utanlandsferð við umboðsmann ferðaskrif-
stofunnar: ,,AUt sem við höfum að segja er — Guði sé lof að við emm
komin heim.”
Sjúklingurinn við lækninn: , Jæja hvað er það þá í þetta sinn? Eitt-
hvað sem ég get ekki verið án eða eitthvað sem ég verð að vera án?”
Kona að lesa dagblaðið við manninn sinn: ,,Mikið er langt síðan við
höfum haft það svona gott.
Það var löng röð af mönnum fyrir framan Gullna hliðið sem biðu
eftir inngöngu Yfir þeim var skilti sem á stóð: FYRIR MENN SEM
HAFA VERIÐ UNDIROKAÐIR AF KONUM SÍNUM ALLT SITT LÍF.
Röðin náði svo langt sem augað eygði. Á öðm skilti stóð: FYRIR
MENN SEM HAFA ALDREI VERIÐ UNDIROKAÐIR AF KONUM
SÍNUM. Undir því stóð einn maður. Sankti Pétur kom til hans og
sagði: ,,Hvað ertu að gera hérna?” Maðurinn svaraði. ,,Ég veit það
ekki. Konan mín sagði mér að standa hérna.
B.V.
Maður nokkur sem var að taka til hjá sér fann níu ára gamlan skó-
viðgerðarmiða. Þar sem hann hafði allt að vinna og engu að tapa fór
hann til skósmiðsins og framvísaði miðanum. Eftir tíu mínútna leit
kom skósmiðurinn aftur og rétti manninum miðann.
, Jæja, fannstu skóna” spurði viðskiptavinurinn.
,Já,” svaraði skósmiðurinn. ,,Þeir verða tilbúnir á þriðjudaginn.
J.P.