Úrval - 01.12.1976, Page 54

Úrval - 01.12.1976, Page 54
52 ÍJRVAL óunnin. í vesturfylkjum Banda- ríkjanna er enn margar tegundir, sem aldrei hefur verið safnað í vísindaleg- um tilgangi. Flær skipa einnig sæti í menning- arsögunni. Öldum saman hafa þær verið látnar leika listir sínar í flóasirkusum. I Faust Göthes syngur Mephistopheles um „konung sem átti fagra drottningu, en heitar en drottningu og son, elskaði hann stóra svartá fló...” Þetta varð rússneska tónskáldinu, Modest Moussorgsky, tilefni til að semja Sönginn um flóna. UGLUR AFHJÚPAÐAR Sannir vísindamenn eru sífellt að brjóta heilann um eitthvað, og dr. Lee Dice við Michiganháskóla tók að brjóta heilann um uglur. Hann fór að velta fyrir sér, hvort uglur væm í raun og vem jafn sannir, gamlir vitfuglar og sagnir vildu herma, hvort þær gætu ratað heim í myrkri, og yfirleitt, hvort eitthvað væri hæft í því orði, sem af gáfnafari þeirr fór. Dr. Dice útbjó ljósþétt tilraunaherbergi. Hátr uppi var þverslá og dauft ljós, sem auka og minnka mátti eftir þörfum. Hann setti dauða mús á sandþakið gólfið, lokaði uglu irini í herbergi og beið átekta. Stundum fann uglan músina, stundum ekki. Með því að breyta styrk ljóssins og athuga spor uglunnar í sandinum, dró dr. Dice nokkrar óvæntar niðurstöður. Uglur geta ekkert séð í algeru myrkri. Ólíkt leðurblökum, sem fljúga um eftir bergmáli frá eigin háríðnihljóði, einskonar innbyggð- um radar, þurfa uglur birtu, að vísu mjög litla. Birta, sem ekki ermeiri en af einu kerti í 800 metra fjarlægð nægir eyðimerkuruglu til að finna bráð sína. Hlöðuugiur þurfa ofurlítið meiri birtu. Gmnnur í þykkum skógi á skýjaðri, tunglskinslausri nótt er ennþá dimmri — of dimmur til að uglan finni eitt né neitt, og við slíkar aðstæður em uglur lítið á ferli. Ugiur hafa mjög lítið eða ekkert lyktarskyn. Ef þær sáu ekki músina, gengu þær hreinlega yfir hana. Grafuglur vesturfylkjanna sjá litlu betur en fólk — sennilega vegna þess, að þær em ekki regluleg náttdýr, heldur eru á ferli í rökkri. Uglur dr. Dice virtust allt annað en gáfaðar. Þær gátu aldrei lært að leita skipuiega að músinni, ef þær sáu hana ekki. MÆÐRARÍKI MAURANNA. Dr. Theodore Schneirla, starfs- maður við Náttúmgripasafn New York, hefur eitt áhugamál öllu ofar. Mikilsmetinn dýrasálfræðingur, kýs hann fremur að kynna sér líf hermauranna en nokkurs annars skordýrs, sem til er. Hann kom úr rannsóknarför til Panamahéraðsins til Manhattan með nýja vitneskju um þessa grimmustu allra maura og þeirra stranga og flókna samfélag. Hermaurar marséra gegnum hita- beltisfmmskóga í mjóum, hraðfara fylkingum eða stómm skömm. Sum-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.