Úrval - 01.12.1976, Page 57

Úrval - 01.12.1976, Page 57
MARGTER SKRÍTIÐIRÍKINÁTTÚRUNNAR. 55 þessum nýja, ókunnuglega ilmi af hvítu fólki. En einhverstaðar í eðli mannsins leynast eftirstöðvar af samskonar tilfinning fyrir sama ilminum og laðar moskushjartarhindina. Bæði menn og konur notuðu moskus fyrrum eins og það kom af skepn- unni, en nútíma ilmvatnsframleið- endur fara kænlegar að: nú er það þynnt út og blandað blómailmi. En moskus er enn mikið notaður, og það er enn veigamesta efnið í æsandi ilmvötnum, sem (eins og auglýsing- arnar segja) ,,gera karlmenn óða!! Nútíma veiðar Þar sem framboð á moskus hefur aldrei getað fullnægt eftirspurninni, hafa framleiðendur stöðugt leitað að staðgengilsefnum. Þeir hafa upp- götvað, að mörg dýr hafa moskus- lyktandi lokkunarkirtla. Kirtlar bjórsins gefa frá sér kastorefni, sem er mikið notað í ilmvötn, sömuleiðis ilmsterk desdýraangan. Ilmvatns- framleiðendur veittu því athygli, að margt fólk hefur ekkert á móti þefdýrslykt í fjarlægð á frostköldum morgnum. En efnafræðingar urðu að gefa þefdýrið upp á bátinn: Þefur . þeirra er í eðli sínu fyrst og fremst varnarvopn fremur en kynlokkandi efni. Moskusrottu kirtilefni, ódýrt aukaefni, sem fæst úr loðskinnum, gerði sitt gagn. Ilmur af moskus- rottuefni er í rauninni ekki þægilegur en heppinn efnafræðingur upp- götvaði, að hægt var að kljúfa mólekúlin í tvennt, og af því varð efni, sem minnti mjög á moskus. Þefur af moskusnautum er allt annað en þægilegur. Mesta árangri náði dr. Wallace Carothers hjá Du Pont. Þegar hann var að reyna að finna upp silkilíkan þráð, henti það að hann fann óvart upp efnasamband með furðulega moskuslíkum ilmi. Undir nafninu Astrotone er það mikið notað sem staðgengill moskus. En hvað dr. Carothers snerti, gerði hann kven- fólkinu ennþá meiri greiða með því að finna upp nylon, og sennilega Du Ponthringnum sömuleiðis. Ilvatnsframleiðendur harma það, að fleiri karldýr skuli ekki gefa af sér moskusilmefni. En einhvernveginn er eins og karlmennirnir hafi haft endaskipti á hlutunum, því náttúran ætlaði þessum töfrailmi það hlutverk að gera kvendýr óð. Ef karlmenn gerðu sér þessa staðreynd ljósa, mundi eftirspurnin á ilmvatnsmark- aðinum efalaust vaxa stórlega. Til þess að bjarga litla moskushirtinum frá útrýmingu, yrðu efnafræðingar að leggja fastar að sér og ná skjótum árangri. Við veljum okkur vini; og sköpum okkur óvini; en guð velur okkur nágranna. G.K.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.