Úrval - 01.12.1976, Síða 68

Úrval - 01.12.1976, Síða 68
66 smeykur við að reyna við New York eða Chicago svo hann bað kunningja sinn að velja á landabréfínu meðal- stóra borg eins langt frá Jacksonville og hann gæti fundið. Valjð var Seattle. Þannig vildi það til, að árið 1948, þegar Ray var varla orðinn 18 ara, að hann tók sér far með langferðabíl með 600 dollara, sem hann hafði sparað saman undanfarin ár, og fímm dögum seinna kom hann til Seattle, uppgefínn og hungraður. Hann fór í lítið gistih'ús og svaf í 21 klukkutíma. Þegar hann' vaknaði, spurði hann afgreiðslustúlkuna, hvar hann gæti fundið matsölustað. ,,Klukkan er tvö að nóttu. Hvergi opið,” sagði stúlkan. Svo minndst hún þess, að lítill næturklúbbur í nágrenninu hefði ef til vill mat á boðstólum. Ray fann staðinn og drap á dyr. ,,Hvað vilt þú, drengur minn?” spurði maður nokkur, , .Eitthvað að borða. ,,Við seljum ekki mat. Við erum með hæfniprófun hér í nótt. ’ ’ Ray sá þarna tækifæri, hann dlkynnti, að hann gæti spilað á pxanó og sungið. Maðurinn reyndi að stugga honum í burm, en Ray var þrár, og honum var að lokum hleypt inn. Þegar allir aðrir umsækjendur vom farnir, var Ray leiddur að píanóinu og hann söng lag, sem kallað var „Dapurlegt ráf”. Þegar hann hafði lokið því kom maður til hans og sagði: ,,Ég er frá Elgs- ÚRVAL klúbbnum. Otvegaðu þér tríó og þú færð helgarvinnu. ’ ’ Þetta var á þriðjudegi. Á föstudag var Ray farinn að vinna reglulega. Eftir þetta leit hann aldrei um öxl. Fyrstu árin fékk hann lítið borgað fyrir vinnu sína, hljóðfæraleikararnir, sem hann vann með, vom stundum lélegir, og ferðalífið var erfítt. En hann var ungur, hrifínn af sinni litlu velgengni og elskaði tónlist. ,,Pen- ingar höfðu ekki mikla þýðingu fyrir mig,” sagði hann. ,,Það sem ég þráði, var að verða viðurkenndur í faginu sem einn hinn besti. ’ ’ Næstu árin vann Ray með ýmsum hljómsveitum, aðallega í vesmrríkj- unum, og lék á plötur fyrir lítið félag. En svo, árið 1954, keypti Atlantic Records samningsréttindi hans og gaf sama árið út ,,Ég fékk konu.” Þetta varð mikilvæg stund í sögu vinsællar tónlistar bandaríkja- manna, því í fyrsta sinn hlaut ótil- hliðmnarsöm, dimm rödd almenna viðurkenningu. Og af þessari byrjun leiddi flóð af vinsældatónlist til þessa dags, með áherslu á ,,sál” eða „takti”. Lífíð eftir ,,Ég fékk konu”, var ekki tómur dans á rósum fyrir Ray. Til að byrja með stafaði það af eitur- lyfíaneyslu hans, sem mikið var gert úr í fjölmiðlum. Þegar dómstólar loksins náðu að afgreiða mál hans, fékk hann skilorðsbundinn dóm, með því skilyrði, að hann leitaði læknishjálpar. Nú segir Ray: ,,Ég vildi losna við þennan þátt úr lxfí
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.