Úrval - 01.12.1976, Síða 69

Úrval - 01.12.1976, Síða 69
FURÐUSA GAN AF RA Y CHARLES 67 mínu og ég gerði það.” Það var ekki auðvelt, hann varð að hætta störfum í heilt ár, en að lokum tókst honum að vinna sigur. Eftir þetta fylgdi hver sigurinn öðrum — allt frá hinni klassísku túlkun á „Georgia á hug minn” sem hann syngur ennþá í næstum hvert skipti, sem hann kemur á sviðið. Svo kom , ,Ég get ekki hætt að elska þig’ ’, sem selst hefur í meira en 3 milljón eintökum. Allt í allt hafa selst meira en 200 milljón plötur með honum. Síðan komu margvísleg verðlaun og viðurkenningar, þar á meðal brons- heiðursmerki frá ríkisstjóm Frakk- lands í nafni þjóðarinnar. Hvaða töfrar em það, sem laða svona marga að sér? Augljóslegasta einkennið er auðvitað óbrigðull tón- listarsmekkur hans, gallalaus túlkun og fagleg kunnátta. En meira kemur til. Whitney Balliett, einn af fremsm jazzgagnrýnendum okkar hefur sagt: ,,Hann er, á sinn nakta, áhrifamikla hátt, í flokki með Bill Holiday, Bessie Smith og Louis Armstrong. Hann er tilbeðinn af fólki af öllum stéttum, trúarbrögðum og kynþáttum, senni- lega vegna þess, að hann snertir tilfinningar hlustenda sinna með rödd sinni.” Ray segir sjálfur: ,,Ég reyni að leggja sál mína í sönginn, svo fólk geti skilið, hver ég er. Ég reyni að gera það svo sannfærandi, að fólk heldur, að það sem ég syng um, hafi raunvemlega komið fyrir mig. ’ ’ Ray Charles er nú forstöðumaður tveggja • tónlistarútgáfufyrirtækja, plötuútgáfu og fyrirtækis, sem sér um málefni milli tuttugu og þrjátíu tónlistarmanna. Þessi fyrirtæki gefa af sér um 2 milljónir árlega. Þó hann sé á ferðalagí níu mánuði ársins, snýr hann við hvert tækifæri heim til Los Angeles þar sem hann á heima ásamt konu sinni og fjölskyldu. Hvenær sem færi gefst, fer hann í litla kirkju, þar sem hægu sálmarnir, sem hann unni í æsku, em ennþá sungnir. Þau hjónin eiga þrjá syni, sá elsti kominn í háskóla, og auk þess á Ray upp- komna dóttur frá fyrra hjónabandi. Hann stjórnar fyrirtækjum sínum af festu og gerir kröfu til, að starfs- menn hans séu góðir fagmenn. Og hann fylgir enn einu af ráðum móður sinnar: Þegar þú hittir nýjan mann láttu hann þá fá hreinan dúk og láttu hann sjálfan um að setja merki sitt á hann.” Nýjasta metsöluplata Rays er eigin útfærsla hans og túlkun á „Yndis- lega Ameríka.” Hvers vegna söng hann þetta lag á plötu? „Ameríka er mesta land í heimi,” segir hann. ,,Það er margt hjá okkur, sem þarf að breyta og margt, sem við eigum ógert. En þegar þú ferðast til annarra staða, verður þér ljóst hverstu stór- fenglegt þetta land er. Og það segi ég með söng mínum. ’ ’ ★ Gerðu minni kröfur til þess að þú hafir meira. H.H.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.