Úrval - 01.12.1976, Side 72

Úrval - 01.12.1976, Side 72
70 mVAL þótti athyglisvert. Dora Bloch, 74 ára gömul kona, sem var í senn breskur þegn og ísraelskur, snéri sér að syni sínum, Ilan Har-Tuv, hagfræðingi í Jerúsalem, og hvíslaði að honum að ungu mennirnir tveir, sem væm svo líkir aröbum, væm með nógu stórar handtöskur til að vera með byssur í þeim. Henni gast ekki að þessu, sagði hún. En sonur hennar lét sér fátt um finnast. Þegar flugræningjarnir höfðu náð yfirhöndinni í flugvélinni, kölluðu þeir farþegana fram einn og einn til að leita á þeim. Har-Tuv minntist þess síðar að farþegarnir hefðu yfir- leitt verið hljóðir. ,,Það var mjög mikil spenna í loftinu,” sagði hann, ,,en það vom engin öskur, engin móðursýki.” Vélin hnitaði tíu hringi yfir Beng- hazi áður en hún lenti. Þar var ófrísk kona látin fara úr vélinni og þegar í stað flutt á sjúkrahús. Skæmliðarnir hirtu vegabréfin af öllum farþegun- um og létu þau í jjlastpoka. Svo komu þeir kössum fyrir við dyr flug vélarinnar og tilkynntu, að í þeim væri sprengiefni. Eftir sex stunda dvöl á flugvellin- um tilkynnti Böse að fluginu yrði haldið áfram. Hann þakkaði farþeg- unum fyrir samstarfið og tilkynnti, að nú yrði haldið á „ákvörðunar- stað.” Sex og hálfri stundu síðar, kl. 3.40 aðfararnótt mánudags, lenti flugvélin í Entebbe. (Stytt úr New York Times) UM 3500 KÍLÖMETRA í burm sám þreymlegir forráðamenn ísraels á fundi hinn 29. júní, í timburþilj- aðri fundarstofu ríkisstjórnarinnar undir stóm málverki af Jerúsalem. Ræningjarnir höfðu nú sett fram kröfur sínar. Það var samgönguráð- herrann, Gad Yaakobi, sem varð fyrstur til að orða það, sem allir höfðu í huga: ,,Ef við látum undan kröfum ræningjanna, verður það til þess að palestínuskæmliðar stórauka hemdarverk sín og enginn ísraels maður sem fer út fyrir landsteinana, verður óhultur. ’ ’ Yitzhak Rabin, forsætisráðherra, kinkaði kolli til Mordechais Gur, hershöfðingja og hernaðarlegs ráðu- nautar og spurði: ,,Getur herinn nokkuð gert?” Gur svaraði því til, að hann hefði ekki nægar upplýsingar um flugvöll- inn í Entebbe, fjölda gíslanna, né hvaða áhætta fylgdi þvi'fyrir her og mannslíf. ,,Eins og stendur/’ svaraði hann að lokum, , ,getur herinn ekkert gert.” Að lokum var samþykkt samhljóða að halda áfram samningaviðræðum með það í huga að ná gíslunum án blóðsúthellinga, en jafnhliða að herinn og njósnaþjónustan reyndu að finna leið til þess að beita hernum í þessu máli. Herinn hófst handa þegar í stað. Hugsanlegt herlið var kallað saman á herstöð einhvers staðar í eyðimörkum Israel. Þar með hófst heræfíng fyrir átök, sem ef til vill myndu eiga sér
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.