Úrval - 01.12.1976, Síða 85

Úrval - 01.12.1976, Síða 85
YFIR MURINN 83 Stjórnarráð og var miðstöð stjórnar austurþýska alþýðulýðveldisins — Ijónagrenið. Fyrir neðan húsið var múrinn baðaður í flóðljósum, og bak við þau voru austurþýsku landamæraverðirn- ir. Þeir sáust ekki, en þeir voru þarna í leðurstígvélum sínum með stálhjálma á höfðunum og vélbyss- urnar hangandi í axlaólum, tilbúnir að stöðva sérhverja flóttatilraun með kúlnaregni. Litla fjölskyldan, móðir, faðir og sonur, var nú komin býsna nærri múrnum. En ekki niðri á jörðinni, þar sem þau myndu sjást og verða skotin. Þau láu í þakrennu á þaki stjórarráðsins tuttugu og þremur metrum fyrir ofan höfuð landamæra- varðanna. Það voru skúraskil á rign- ingunni, en þótt fjölskyldan væri gegnvot og skylfi af kulda fikraði hún sig ótrauð áfram t áttina að fána- stöng á enda þaksins, sem vissi að múrnum. Þau þumlunguðu sig áfram. Þau voru örþreytt og verkjaði í allan kroppinn, en þetta gekk skelfilega hægt. En nú varð ekki aftur snúið. Hvernig sem til tækist, myndu þau ekki líta heimili sitt í Leipzig augum á ný. ÞAÐ VAR VARLA orðið bjart, þegar vekjaraklukkan hringdi klukk- an hálf fimm um morguninn. En Heinz og Jutta Holzapfel lágu þá þegar vakandi í litlu íbúðinni sinni í Leipzig, þrátt fyrir svefnpillurnar, sem þau höfðu tekið kvöldið áður. Sonurþeirra, Gunther, svaf enn hinn rólegasti. Þau höfðu líka gefið honum róandi lyf síðustu dagana. „Vaknaðu, Gunther,” sögðu for- eldrarnir. ,,Vertu nú fljótur í fötin. Við verðum að ná lestinni til Berlínar.” Gúnther var níu ára og hlakkaði til ferðalagsins. Þau ætluðu að skoða stjórnarráðsbygginguna í Austurberl- ín, sem pabbi hans vann stundum í. Hann néri augun og fylgdi foreldr- unum svefndrukkinn út í svalt morgunloftið. Þau tóku 6.13 lestina til Berlínar. Klukkan 10.30 stóðu þau í stóra anddyrinu í stjórnarráðshúsinu. Þar var krökkt af fólki, sem kom þangað hvern morgun til vinnu sinnar. Karl- menn í fötum, sem voru krumpin eftir margra tíma ferðalag í járn- brautarlest eða almenningsvagni, konur með stórar töskur, skólabörn, sem voru að koma til að skoða húsið. Á hverjum degi þyrptust launaþrælar ríkisjötunnar fram hjá dyravörðunum innan við þykku útidyrnar og dreifð- ust síðan um ganga og hæðir hússins. Heinz þekkti sig vel á þessum slóðum og fór fyrstur. Jutta og Gúnther komu í humáttina. Ef Heinz yrði gripinn hjá varðmönn- unum, gátu þau snúið við og haldið heim aftur. En enginn skipti sér af þessum granna, dökkhærða manni. Hann var klæddur í einföld, dökk föt og and- litsdrættir hans voru viðlíka litlausir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.