Úrval - 01.12.1976, Qupperneq 95

Úrval - 01.12.1976, Qupperneq 95
YFIR MURINN 93 hálftíma á eftir áætlun. Heinz var áfram um að þau tefðust ekki meir. Þau skutust hálfbogin frá skjóli til skjóls á þakinu, tóku mið á nýja loftrás eða annan felustað, sem stóð upp úr. Þau voru á eins konar palli utan með sjöttu hæð, fram af var 26 metra fall ofan á götuna. En það var nóg rúm þarna uppi, þar var engin veruleg hætta. Hún var annars staðar. Þau voru ekki langt komin, þegar þau uppgötvuðu litla skúrinn uppi á sjöttu hæð. Þau vissu ekki, að þarna var sólarhringsvakt manna, sem höfðu sjónauka og innrautt ljós, sem ekki sást í myrkri. En Heinz þótti þessi skúr ekki þoða neitt gott, og leitaðist við að leiða förina eins nærri húsinu og hægt var, þannig að minnstar líkur væru til að þau sæjust, ef einhver vörður væri í skúrnum. Þaðan heyrðist ekkert hljóð. Bráðlega voru þau komin miðja vegu þangað, sem þau gátu stokkið niður á næsta þak fyrir neðan. En allt í einu risti skær ljóskeila gegnum myrkrið. Hún kom úr glugga, sem Heinz taldi að hlyti að vera í aðsetri öryggiseftirlitsins. ,,Gætið ykkar.” hvíslaði hann. Þau kinkuðu kolli og fylgdu honum eftir út að rennunni yst á þakbrúninni. Þar var ljósið daufara, en þau myndu varla komast hjá að fara í gegnum geislann. Þegar þau voru á móts við gluggann, sáu þau inn um hann nokkra menn, sem þeim til undrunar voru hvorki í einkennisklæðum né með vopn, heldur aðeins í nærfötum. Rétt í sömu mund var ljósið slökkt. Örygg- islögreglan var farin að sofa. Þau þrjú á þakinu réttu úr sér og flýttu sér áfram. Það gekk auðveldlega að komast niður á næsta þak, en þaðan í frá neyddust þau til að skríða á fjórum fótum. Hér var fátt að felast bak við. Uppréttan mann myndi bera skírt við Ijósin í Vesturberlín. Heinz skreið fyrstur, þá Gúnther og loksjutta. Heinz ogjutta drögn- uðust með sína töskuna hvort, og þær voru þungar. í annarri voru áhöld til flóttans, en hinni vom pappírar fjölskyldunnar og fáeinir persónuleg- ir munir. Heinz og Jutta ýttu tösk- unum á undan sér og skriðu svo sjálf á eftir, ýta, skríða, ýta, skríða, ýta, skríða. Regnskúrirnir buldu á þeim, og Heinz varð ljóst að þau vom orðin töluvert á eftir áætlun. En það jók þeim von, að þau höfðu engin við- vömnarmerki heyrt. Og skúrinn á efstu hæð var enn hljóður og myrkur. Hinum megin við múrinn vom vinir þeirra í áköfum hvíslingum við lögregluna. Fyrst eftir að múrinn var reistur höfðu vesturþýsk yfirvöld verið reiðubúin að hjálpa við flótta- tilraunir og meira að segja átt það til að svara skothríð frá austurþýskum landamæravörðum. En á þessum tíma, 1965, var stjórn vesturþýska- lands áfram um að komast hjá vandræðum á landamæmnum. Lög- reglan var þess vegna ekki tilbúin að efla von og kjark hjá fámennum hópi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.