Úrval - 01.12.1976, Page 96

Úrval - 01.12.1976, Page 96
94 URVAL dularfullra manna, sem fyrstu neit- uðu að gefa nokkxa skýringu á ferðum sínum, en hélt því síðan fram, að ferðir þeirra þar væm fullkomlega réttlætanlegar. Að síðustu benti einn þeirra yfir að stjórnarráðshúsinu, sem gnæfði yfír þeim í náttmyrkrinu. ,,Á þessari stundu er þriggja manna fíölskylda á þakinu þarna yfirfrá,” sagði hann við lögreglumennina. Þeir veigruðu sér við að taka hann alvarlega. Hvernig gat nokkmm dottið í hug að sleppa frá sjálfri háborg austurþýsku stjórnarinnar? Og ekki bara einum manni, heldur manni með konu og barn. ,,Þetta er óhugsandi,” sögðu þeir. En hinir héldu sínu fram. Þeir sýndu stálvírinn og skýrðu áætlunina í smáatriðum. „Viljið þið hafa á samviskunni, að þessu fólki verði' fórnað?” spurði þeir. Fonngi lögreglumannanna hlust- aði á skýringar þeirra og leitaði síðan ráða hjá aðalstöðvum sínum um talstöð. Nokkmm mínútum síða' skriðu vinirnir fíórir aftur á sina staði við múrinn, en hópur lögreglumanna vopnaður vélbyssum, dreifði sér um baksviðið í hæfilegri fíarlægð. Enn lengra var lögreglubíll í stöðugu tal- stöðvarsambandi við lögreglustöðina. REGNIÐ FÉLL NtJ í þéttum hryðj- um, svo þau þrjú á þakinu urðu holdvot, en Heinz fagnaði regninu sem samherja. Hann vissi, að landa- mæraverðirnir myndu hafa sig minna í frammi í slíku veðri. Og ef þeim skyldi detta í hug að líta upp, var skyggnið fíarska slæmt. Þau höfðu nú verið á þakinu í rúman klukkutíma og áttu enn spölkorn fyrir höndum. Þegar þau hjónin höfðu síðast hitt vinina að vestan á hljóðlátum veit- ingastað í Karls Marx Allee í Austur- berlín, hafði hann sagt þeim að bíða ekki lengur en til miðnættis eftir fyrsta merkinu frá honum. Ef hann hefð ekki gefið merki fyrir þann tíma hefði tilraunin misheppnast eða verið frestað — að minnsta kosti I það sinn. Hinum megin við múrinn herjaði kuldinn æ meira á vini og lögreglu- menn. f hvert sinn, sem einhver þeirra leit á úrið, kom í ljós, að nokkrar dýrmætar mínútur í viðbót voru liðnar. Loks náði fíölskyldan fram á þak- brúnina yfir fíórðu hæð og sá niður á múrinn, sem var baðaður ljósum fyrir neðan þau. Klukkan var alveg að verða 23, og enn áttu þau það erfið- asta eftir: Að sleppa ofan af þakinu. Heinz svipaðist um eftir einhverju, sem hægt væri að festa kapalinn við. Loftrásirnar þar hjá voru of grannar. Það eina, sem leit út fyrir að vera sæmilega öflugt, var eins langt frá þeim á þakinu og hægt var að komast, minnst 50 metra frá þeim, Það var há flaggstöng. Þau neyddust til að skríða áfram. Þótt engin brjóstvörn væri á þakinu, voru þau sæmilega ömgg í djúpu þakrennunni. En þreytt vom
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.