Úrval - 01.12.1976, Side 106

Úrval - 01.12.1976, Side 106
104 ÚRVAL staðdeyfingu. Engir kirtlar, meiri háttar blóðæðar, taugar eða vöðvar koma inn í skurðinn. Flestir karlar segja eftir á, að þeir hafi fundið minni óþægindi meðan á skurðinum stóð heldur en þeir hafí búist við. ,,Ég fann aðeins ofurlitla stungu, þegar ég var deyfður,” sagði lögreglumaður einn í Seattle. ,,Og meðan ég lá þarna á bekknum og var að hugsa um það, hvað kæmi svo næst, sagði læknirinn: ,Jæja, þá er þetta búið öðrum megin.” Ég vissi ekki einu sinni að hann væri byrjaður.” í fyrrgreindri rannsókn Texashá- skólans sögðu 49% karlanna að aðgerðin hefði verið „dálítið” sár, 25% sögðu að hún hefði ,,ekki beinlínis verið þægileg,” en 19% fundu alls ekki til hennar. Almennt kvarta menn um seyð- ingsóþægindi fyrstu tvo sólarhring- ana eftir aðgerðina. ,,Ég lagði ís- bakstra við skurðinn,” sagði lögfræð- ingur einn, ,,og tók aspirín til að draga úr bólgunni og sviðanum.” Læknar leggja áherslu á eftirfar- andi fyrirmæli: ,,Það er nauðsyn- legt að gefa líkamsvefjunum frið til að gróa. ’ ’ George Denniston í Seattle sem hefur gert sáðgangaskurði í hundraðatali, bætir við: ,,Ég segi sjúklingum mínum að fara beint heim, í bólið, og vera þar í tvo sólar- hringa. ’ ’ Annað mikilsvert atriði er að forðast kynferðislega örvun í að minnsta kosti viku, til þess að forð- ast að sársauki í skurðinum taki sig upp og til þess að sárin ýfíst ekki. „Kynferðisleg örvun tefur fyrir því, að sárin grói. Það er um að gera að láta sér ekki liggja á að sýna kyn- orku sína,” segir einn læknanna. Hvernig fer lokun eggjaleiðara (fubal ligation) fram? Er það sárt? Venjulega er skorið neðarlega á kvið kvennanna til þess að komast að eggjaleiðurunum tveimur. Síðan er bundið fyrir leiðarana, svo eggin, sem myndast í eggjastokkunum, komist ekki í samband við sáðfrum- urnar og geta því ekki valdið frjóvg- un. Konan þarf að vera á sjúkrahúsi þrjá til fímm daga í sambandi við þessa aðgerð. Sé hún gerð í framhaldi af barnsburði, þarf aðeins að lengja dvölina á sjúkrahúsinu um einn dag fram yfír venjulegan sængurlegutíma Til er önnur skurðaðgerð á konum, sem kallast laparoscopic tubal ster- ilization. Þá em gerð tvö eða þrjú örsmá göt á kviðinn og hlutlausu gasi dælt inn um þau. Við það þenst kviðurinn út, svo hægt er að komast að eggleiðurunum með svokölluðu laparoskópi, en það er sívalur hólkur með ljósi og stækkunargleri. Læknir- inn horfír síðan í gegnum laparo- skópið, fínnur eggleiðarana og lokar þeim í gegnum áhaldið. Aðgerðin tekur innan við hálftíma, og sjúkl- ingurinn fær venjulega að fara' af sjúkrahúsinu eða læknastofunni innan nokkurra klukkustunda. Sársauki kemur venjulega ekki til greina við þessar aðgerðir, vegna þess
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.