Úrval - 01.12.1976, Síða 119

Úrval - 01.12.1976, Síða 119
117 sparifjárstofnunum að bjóða við- skiptavinum sínum upp á ávísana- reikninga og neytendalán og versl- unarbönkum að greiða viðskipta- vinum sínum vexti af ávísanareikn- ingum. Næsta skrefið, þ.e. að starfsemi hinna einstöku banka geti tekið tii alls landsins, virðist einnig óhjá- kvæmilegt. Núna er bönkum bannað með lögum að opna útibú i öðrum fylkjum. En af þeim 4000 raf- eindagjaldkeravélum, sem komið hefur verið upp í verslunum í Stór- New Yorkborgarsvæðinu af hinum risavaxna Citibank í New Yorkborg, eru nokkrar staðsettar í nágranna- fylkinu New Jersey. Er þar ekki í rauninni um útibú að ræða? Forráða- menn Citibank segja, að svo sé alls ekki. Þeir halda þvi'fram, að þar sé aðeins um ,,hagræðingu í þágu við- skiptamanna” að ræða, eins konar þægindí, líkt og talsímar eru. Sam- kvæmt slíkri túlkun kynnu bankar í smábæjum að gerast keppinautar sjálfvirkra rafeindagjaldkeravéla, sem risabankar kæmu sér upp andspænis þeim, og kynnu að geta boðið betri þjónustu og hærri vexti. Enginn býst við því, að ávísanir munu hverfa af sjónarsviðinu bráð- lega, og kannski aldrei, en banka- málasérfræðingar spá því samt, að eftir 1 — 2 áratugi muni fólk almennt nota bankaspjöld sín í öllum versl- unar- og viðskiptastofnunum, þjón- ustustofnunum, sjúkrahúsum, hjá læknum og lögfræðingum og í lög- regluréttum og dómssölum og enn- fremur í leigubílum og strætis- og langferðavögnum, þegar þar hefur verið komið fyrir litlum fjarstýrðum sjálfvirkum gjaldkeravélum. En krefj- istu þess að halda áfram að fá laun þín greidd með ávísun og greiða reikninga þína á sama hátt í stað þess að notfæra þér rafeindatæknina, muntu kannski verða að greiða þjón- ustugjald til þess að standa straum af slíkum aukakostnaði. Minni háttar fjármálastofnanir og mörg af 45.000 bankaútibúum landsins kunna að hverfa af sjónar- sviðinu. Þær minni háttar fjármála- stofnanir og þau útibú, sem eftir verða, munu þá losna við mikið af þeirri vélrænu vinnu, sem nú er af þeim krafist, og því munu þau þróast upp í að verða miðstöðvar fyrir viðskiptamannaþjónustu og starfs- fólk þeirra verður sérþjálfað í að með- höndla kvartanir og að sinna fjár- málalegri ráðgjöf. Hluta þess fjár, sem þau munu spara vegna hins nýja kerfis, væri svo hægt að láta við- skiptamennina njóta með því að greiða þeim hærri vexti fyrir sparifé krafjast lægri lánavaxta af þeim og auðvelda þeim að fá lán. Ekki mun reynast ýkja erfitt að búa svo um hnútana á þessari nýju öld, sem verða mun algerlega rafeinda- mögnuð, að menn verði að standa við sínar fjárhagslegu skuldbindingar, þar eð það gæti haft ofboðslegar af- leiðingar fyrir þá, sem létu slíkt undir höfuð leggjast. Kannski yrði að gera „plastískar skurðaðgerðir” á söku- dólgunum, líkt og sérfræðingar á þessu sviði kalla það, þ.e. að svipta þá bankaspjöldunum sinum (sem eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.