Úrval - 01.12.1976, Side 123

Úrval - 01.12.1976, Side 123
121 hús, sýna svipuð viðbrögð og væri þar geysilegur fjöldi umferðarljósmerkja. Þau stjórna og hafa eftirlit með streymi rafstraums með slíkum of- boðslegum flýti að unnt er að leysa flókna stærðfræðilega útreikninga á broti úr sekúndu. Stærðfræðingur, sem væri t.d. að reikna út sjö sinnum kvaðratrótina af 15 1 þriðja veldi, og notaði til þess skriffæri og blað, væri a.m.k. 5 mínútur að finna svarið og sannprófa það. En með hjálp vasatölvu kemur svarið (406.66325) eins fljótt og það tekur mann að ýta á fjóra hnappa. ,,Þetta eru í rauninni allt saman galdrar,” segir Peter Nelson hjá Hewlett-Packard, sem er meiri háttar tölvuverksmiðja. Og hann brosir um leið og hann segir: „Hefðum við rekist á vasatölvu fyrir aðeins 20 árum og tekið hana í sundur, hefðum við álitið, að silikonplatan („heilinn”) væri kominn frá Mars. Við hefðum þá alls ekki verið færir um að komast að leyndardómum plötunnar. En nú framleiðum við þær í milljónatali.” Þetta geysilega framleiðslumagn og hin mikla framleiðni framleiðslu- aðferðanna stuðla mjög að því, að hægt skuli vera að selja vasatölv- urnar svona ódýrt. Einnig má nefna hina geysilegu tækni, sem gerir það mögulegt, að koma þúsundum ein- stakra hluta fyrir í æ minna rymi. Margar vasatölvur vinna mjög vel, enda þótt í þeim séu aðeins fjórir aðalhlutar, þ.e. silikonplata, „LED” („dioda”, sem gefur frá sér ljós), aflestrarútbúnaður (readout), sem sýnir tölur í rauðu, talnaborð og -plastikhylki. Þegar hlutar vasatölv- unnar verða þannig færri gerir slíkt möguleika á meiri framleiðsluhraða og öryggi. „Ef um einhverja raf- eindagalla er að ræða, munu þeir koma fram á fyrstu vikum notkunar, en þá er ábyrgðin yfirleitt enn í gildi,” segir Michel Ebertin, sölu- stjóri fyrir tölvur hjá Microelectron- ics Group (Örrafeindahringnum) innan Rockwell-samsteypunnar. „Eftir það ætti vasatölva að endast í mörg ár, svo framarlega sem henni er ekki misboðið með rangri notkun.” Þessi dásamlegu „örverpi” eru svo sterk, að það er alveg furðulegt. „Heilinn” er þakinn lagi úr plasti til verndar, sem gerirþað að verkum, að það er næstum ekki hægt að skemma hann. Vasatölvu einni var blásið í gegnum snjómoksturstæki í fyrravet- ur og vörubíll með risastóran aftan- ívagn ók yfir aðra vasatölvu í Houston. En báðar var hægt að nota áfram eftir minni háttar viðgerðir. Vasatölva, sem hópur landmælinga- manna tíndi upp á 5.000 feta háum fjallstindi í Kaliforníu þar sem sumarhitinn kemst upp fyrir 38°C og þar sem liggja 10 feta snjóalög að vetrinum, tók strax til starfa, þegar veiðimaður einn fann hana þar hálfu öðru ári síðar. Það þarf geysilega framleiðslugetu til þess að framleiða þessi sterku „galdratæki”. Um 1970 flýttu um 40 fyrirtæki sér að hefjast handa á þessu nýja sviði, en síðan hafa mörg þeirra týnt tölunni. „Það tekur heilt ár að skapa nýtt leiðslukerfi,” segir Scott Brown, sölustjóri hjá National Semiconductor’s Novus Division í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.