Úrval - 01.12.1976, Page 126

Úrval - 01.12.1976, Page 126
124 ÚRVAL stærðfrasðilegu viðfangsefni upp á eigin spýtur. En Lands, stærðfræði- kennara hefur lýst sig fylgjandi notkun þeirra. Um þetta atriði kemst James T. Fey við Maryiand-fylkis- háskólann svo að orði en hann er meðlimur ráðsins: ,,Það má sjá krakka, sem eru alveg bergnumin af vasatölvunum en mundu aldrei byrja að fást við reikningsdæmi með blýanti á pappírsörk af sjálfsdáðum.” Þegar kennarar við Citizen Genet- miðskólann í East Greenbush í New Yorkfylki fengu hópi sjðttubekkinga vasatölvur í hendur, varð þessi tilbreytingtil þess að auka áhuga þeirra á stærðfræðilegum og öðrum vísindalegum viðfangsefnum, og varð þetta þeim hvöt til þess að fara að fást við stórar og flóknar tölur. „Við viljum ekki halda því fram, að krakkarnir eigi ekki að læra undir- stöðuatriðin í stærðfræðinni,” segir Fey. ,,En þegar þau eru búin að því, geta vasatölvurnar sparað þeim mikið af þeim tíma, sem fer í leiðinlega og síendurtekna útreikninga.” Velgengnissaga vasatölvunnar er aðeins einn þáttur þess, sem er að gerast á sviði örrafeindafræðinnar. En vasatölvan hefursamt hjálpað til þess að skila fræðigrein þessari svo langt áleiðis í átt að nýjum markmiðum, að sérfræðingar á sviði þessarar iðngrein- ar álíta, að nú séum við að því komin að vinna nýja sigra, sem muni hafa áhrif á alla þætti okkar daglega ltfs. Sumir sérfræðingar halda þvt fram, að innan aðeins 5 ára verð komin fram vasavél, sem sýni stafi stafrófs- ins, þegar ýtt er á hnappa. Unnt yrði að hafa margvíslegt gagn af slíkri vél. Sem dæmi mætti nefna þýðendur, rafeindasímaskrár og réttritunarvélar. Enn lengra í framtíðinni má kannski greina sjónvarps- og útvarpstæki, sem hægt er að bera á úlnlið sér, allsherjar stjórntæki, sem stjórnar öllum heim- ilisvélum, jafnvel örrafeindatauga- tgræðslu, sem gæti gert lömuðu fólki fært að ganga eða blindum að sjá. Vasatölvan er að fæða af sér rafeinda- byltingu, sem býr yfir fyrirheitum um margt og mikið okkur í hag um langan aldur. ★ NÝTT GRÆNMETI ÚR SÍFROSNUM JARÐVEGI Verið er að koma á fót kartöflu-, agúrku- og grænmetisrækt með nýtísku vélbúnaði í grennd við bæinn Tynda í Norður-Síberíu þar sem frost er í jörðu árið í kring. Með þessu á að tryggja það, að starfsmenn við lagningu Bajkal-Amurbrautarinnar fái nýtt grænmeti. Grænmetinu er plantað í kassa, sem hitaðir eru upp að neðanverðu, en þessi aðferð er talsvert ódýrari heldur en ræktun í gróðurhúsum. með því að halda jarðvegshitanum og rakanum á réttu stigi og vökva jurtirnar með áburðarblöndu, telja menn, að unnt sé að uppsketa sjö sinnum yfir vetrarmánuðina fimm.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.