Úrval - 01.06.1979, Qupperneq 46

Úrval - 01.06.1979, Qupperneq 46
44 ÚRVAL Cessnan var yfír flutningaflugvélinni, ef sá sem að hrinti út bílnum skildi fara of geyst til jarðar og fram úr bílnum.Þá átti sá í Cessnunni að stökkva út og hrapa fallhlífarlaust þar til hann næði bílnum, en opna fallhlífina þá, og þá yrði hann aðal- leikarinn. Vélarnar héldu á loft og fóru í 8 þúsund feta hæð, en það tekur drjúgan tfma fyrir flutningaflugvél. Loks voru þeir komnir í 8 þúsund fet og gerðu vindkönnun með því að kasta út reykbombu. Við ákváðum að til að vega upp á móti foki yrðu fallhlífarstökkin að hefjast um fjórum kílómetrum norðaustan við fyrirhugaðan lendingarstað. Nú er stundin komin. Leikstjórinn er upp í flutningavélinni, og ég tel frá tíu niðurí núll í talstöðina. Þeir ýta MG-num út. Ég horfi á allt í sjónauka. Fallhlífin á að opnast í áföngum, en hún gerir það ekki. Bíllinn hrapar 8 þúsund fet beint niður. Þegar hann skall í jörðina, þjappaðist hann endilangur saman í 75 sentimetra þykkan klump, varð eins og kaffiborð. Það hefði sómt sér vel að króma hann og setja yfir hann glerhlíf. Við reyndum að komast að því hvað valdið hefði tjóninu, og komumst að því að sýran úr raf- geyminum hafði étið sundur fallhlíf- arlínurnar. Við urðum auðvitað að hafa bílinn með rafgeymi — og bensíni, allt átti að vera tilbúið svo hægt væri að aka af stað um leið og bíllinn væri lentur, án þess að standa í neinu stauti þá. Þarna vorum við með bílflak og ónýta fallhlíf og viðskiptavin, sem var alls ekki glaður, einn bíl eftir og enga tryggingu fyrir að hann færi ekki sömu leið. Það var allt eins líklegt að við sætum bara uppi með tvö kaffiborð f stíl. En við brutum fallhlífina saman og löguðum hana, og snemma næsta fimmtudag vorum við aftur komnir út á eyðimörkina. Dögunin kom og allt tilbúið. Flugvélarnar upp, reyk- bomburnar niður. Loks kemur bíllinn út, og fallhlífin opnast. Maðurinn kemur á eftir. En driftin er önnur en við höfðum áætlað. Lendingin verður ekki þar sem við höfðum hugsað okkur. Við erum niðri á jörðinni á skúffu- bíl með myndavélina. Við keyrum á 130 krtvhraða, því við viljum vera þar sem félagarnir koma niður og ná lendingunni á fllmu. Þetta er fjögra kílómetra leið. Við gáfum allt í born og æddum yfir eyðimörkina. Við komum rétt í tæka tíð. En þarna eru heljar kaktusar um allt. Landið er líka óslétt og alls ekki flatt. Við verðum bara að vona að bíilinn lendi rétt. Ef hann lendir ofan á kaktusi, erum við tveimur bílum fátækari. Bamm. MG-inn lendir — á eina staðnum þarna í nágrenninu sem var alveg sléttur og jafn. Við náum filmu af bílnum lenda og gæjanum lenda. Ég fékk ekki allt sem mig langaði að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.