Stjörnur - 01.06.1948, Blaðsíða 27
wood og geráist 'hann þar kvik-
myndahöfundur. 1932 hvarf hann
svo til London til bróður síns og
stjórnaði fyrir hans félag nokkrum
myndum. Síðar fór hann aftur til
Hollywood og er þar nú kunnur
kvikmyndastjóri.
Yngsti bróðirinn, Vincent, hefur
starfað hjá London Film Produkt-
ion síðan það var stofnað 1932. Hann
er kvikmyndalistamaður, en of langt
mál og flókið yrði að útskýr-a hér
í hverju star'f hans er fólgið.
Það má því með sanni segja að
vel hafi rætzt úr föðurlausa Ung-
verjadrengnum og bræðrum hans.
Nú sdtur Alexander Korda með lá-
varðartign í mikilli höll við Picca-
dilly nr. 146 í London. Þeir, sem
koma til fundar við hann ganga í
gegnum mikla sali,þakta dúnmjúk-
Hollywoodbréf
Framh. af bls. 22.
samt konu sinni, Danny Kay og
Paul Henreid meðal áheyrenda og
lét í því sambandi 'hafa eftir sér
nokkur falleg orð um hugsunar- og
málfrelsi sem sjálfsögð mannrétt-
indi í lýðræðisríki. En eitthvað hefur
þessi afstaða hans misskilist eða mis-
túlkast svo Humphrey fann sig til-
neyddan að gefa skýringu á þessu
í blaðaviðtali. Þar tekur hann það
skýrt fram, að því sé fjarri að hann
ihafi samúð með hinum „óamerísku“,
um þykkum gólfábreiðum, hneigj-
andi þjónar leiðbeina gestinum til
móttökusalarins. Þar eru engin kvik-
myndaplaggöt og engin hundur, sem
sleikir hönd hins volduga herra síns.
I djúpum stól situr Aiexander Korda
og leikur sér að penna sínum. Mað-
ur á sextugs aldri, gráhærður, með
gleraugu, lífsreyndur maður.
Margir a£ draumum hans hafa
vissulega rætz, en samt hefur hann
beðið margan ósigur í einkaiífi sínu.
Fyrra hjónaband hans varð honum
til skammvinnrar gleði, hið síðara
með Marle Oberon varð einnig stutt
og biturt, sonur hans sem hann vænti
mi'kiis af hefur va'ldið honum von-
brigðum . . . Frægð hefur hann
öðlazt, metorð, virðingu og auð, en
hamingja hefur honum ek'ki hlbtn-
azt.
I}!}.!}.!}.!}.!},!}!}.!}.!}.!},!},!}.!}.}}.!}.}}.!}.
og vitnar í því sambandi í orð hins
dauðadæmda við böðulinn, en hann
sagði er hann var leiddur á aftöku-
staðinn: „Þetta skál verða mér til
varnaðar á meðan ég li£i“.
En { þessu tilefni sendu nokkrir
vinir hans honum fisk, sem enn
hafði öngulinn í munninum, með-
fylgjandi miði, þar sem á var letrað:
„Ef ég hefði ekki opnað minn stóra
munn væri ég ekki hér“.
Hollywood í maí ’48.
B. A.
STJÖRNUR 27