Stjörnur - 01.06.1948, Blaðsíða 17

Stjörnur - 01.06.1948, Blaðsíða 17
- Bréf fm Hollywood - Á ÞAÐ hefur enginn lagt trúnað í Hollywood 'að Tyrone Power og Lana Turner yrðu hjón. Það varð bara að orða Tyrone við einhverja á meðan ekki var til fullnustu geng- ið frá iskilnaði hans og Onnubellu. Hinu var heldur ekki hægt að leyna, að þau Lana og Tyrone voru góðir vinir lengi vel. Fræg er t. d. heimsókn hennair til myndatöku- stöðvanna í Mexíkó, þegar verið var að filma „Sigurvegarann frá Kastilíu". Lönu var farið að leiðast að svona langt væri á milli þeirra, því Ihún sat eftir í Hollywood. Hún tók sig því upp einn daginn og flaug suður til Mexíkó, sem er enginn smáræðis spotti, og kom öllum að óvörum. Henni var að sjálfsögðu í fyrstu tekið með kostum og kynj- um. En ýmsum þótti þó fara af gam- anið, þegar frá leið, því þegar fiski- sagan um komu hennar hafði flogið — næstum því eins hratt og flug- vél 'hennar — þyrptist fólk að hvað- anæva til að sjá hina frægu stjörnu. „Sigurvegarinn frá Kastilíu“ var ekki lengur efst á dagskrá, enda urðu menn gjörsamlega verklausir í kvikmyndastöðinni á meðan gest- urinn stóð við, því auðvitað var „Sigurvegarinn“ pínulítið upptek- inn af Lönu sinni. Þetta 'ferðalag var því alldýrt, því auk þess sem hún tafði fyrir „Sig- urvegaranum" var beðið eftir henni í Hollywood. Eina sárabótin var sú, að þetta varð auðvitað prýðilegasta auglýsing fyrir kvikmyndafélagið. Það var sagt að fyrst fyrir alvöru hafi hlaupið snurða á þráðinn milli þeirra Lönu og Tyrone, er hann kom úr Evrópuferð sinni s. 1. haust, að sjálfsögðu hefur hún frétt hve vel honum leizt á íslenzku stúlkurnar, en það mun þó ekki hafa orðið að vinslitum, heldur hitt, að Tyrone hafði áður borið því við að hann fengi ekki skilnað 'hjá Onnubellu og gæti því ekki gifts Lönu, en þegar það var svo allt klappað og klárt, sýndi hann engan áhuga á hjónabandstali. En þetta er nú kann- ski orðum aukið. Ovíst hvort Lana er svo sólgin í gi'ftingar, sem óvil- hallir menn vilja vera láta. En nú er Tyrone frí og frjáls, sem fuglinn, enda nýtur hann þess í ríkum mæli, 'hann er um allar jarð- STJÖRNUR T 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.