Stjörnur - 01.06.1948, Blaðsíða 11

Stjörnur - 01.06.1948, Blaðsíða 11
Menjou á líka til skiptanna. Hann á hvor'ki meira né minna en 482 al- k'læðnáði og 1500 hatta. Hann hefur sérstakan þjón, sem annast föt hans, enda er klæðas'kápur leikarans engin ivenjuleg kytra. Hér eru föt af öllu hugsanlegu tagi og gerð, og þurfti Menjou í einhverri kvikmynd t. d. að ’bera tyróla stutt- buxur eða skozkt pils, getur hann gengið að því vísu í klæðageymsl- unni sinni. Ekki hefur Menjou þurft að kaupa öll þessi föt. Mikið kveðst hann hafa fengið að gjöf. Einu sinni fekk hann t. d. 10 alfatnaði hjá klæðákera í London gegn áritaðri mynd, sem stillt var út í glugga skraddarans, franskur klæðskeri gaf honum átta jakkaföt og einn frakka og vildi ekkert hafa fyrir nema gleði gef- andans. En Menjou segir: Ef ég væri ekki kvikmyndaleikari myndi ég láta mér nægja tvenn jakkaföt, einn frakka og þrjá hatta. * ® Clark Gable varð fyrir því chappi nýlega að meiða sig alvarlega á fæti. Læknir ‘hans fyrirskipaði hon- um þriggja mánaða hvfld frá störf- um. Hann liggur því nú sem stend- ur og baðar sig í Kaliforniusólskin- inti, fótavist hefur hann þrátt fyrir fótarmeinið. Sem sagt, það mun vera. fótur fyrir þessari sögu, því miður, en það er ekki fyrir öllu, sem fréttist frá Hollywood. stjörnur 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.