Stjörnur - 01.06.1948, Síða 11

Stjörnur - 01.06.1948, Síða 11
Menjou á líka til skiptanna. Hann á hvor'ki meira né minna en 482 al- k'læðnáði og 1500 hatta. Hann hefur sérstakan þjón, sem annast föt hans, enda er klæðas'kápur leikarans engin ivenjuleg kytra. Hér eru föt af öllu hugsanlegu tagi og gerð, og þurfti Menjou í einhverri kvikmynd t. d. að ’bera tyróla stutt- buxur eða skozkt pils, getur hann gengið að því vísu í klæðageymsl- unni sinni. Ekki hefur Menjou þurft að kaupa öll þessi föt. Mikið kveðst hann hafa fengið að gjöf. Einu sinni fekk hann t. d. 10 alfatnaði hjá klæðákera í London gegn áritaðri mynd, sem stillt var út í glugga skraddarans, franskur klæðskeri gaf honum átta jakkaföt og einn frakka og vildi ekkert hafa fyrir nema gleði gef- andans. En Menjou segir: Ef ég væri ekki kvikmyndaleikari myndi ég láta mér nægja tvenn jakkaföt, einn frakka og þrjá hatta. * ® Clark Gable varð fyrir því chappi nýlega að meiða sig alvarlega á fæti. Læknir ‘hans fyrirskipaði hon- um þriggja mánaða hvfld frá störf- um. Hann liggur því nú sem stend- ur og baðar sig í Kaliforniusólskin- inti, fótavist hefur hann þrátt fyrir fótarmeinið. Sem sagt, það mun vera. fótur fyrir þessari sögu, því miður, en það er ekki fyrir öllu, sem fréttist frá Hollywood. stjörnur 11

x

Stjörnur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.