Stjörnur - 01.06.1948, Blaðsíða 8

Stjörnur - 01.06.1948, Blaðsíða 8
N Ý ÍBÚÐ Gamansaga eftir HASSE Z. Það er sunnudagur og fagurt veS- ur. Við fluttum í gær hingað í íbtíð- ina og erum mjög hamingjusöm. Sólin skín inn um gluggan. Utsýnið dásamlegt. Heiðblár himininn hvelf- ist yfir víðáttumikilli sléttu, í fjarska blá vík. Trumba er slegin einhvers staðar í nágrenninu og neð- an af götunni heyrist hlátur barns. Að öllum líkindum er hlegið í til- efni af góða veðrinu. Ibúðin hefur nýlega verið lagfærð og veggfóðrið er óaðfinnanlegt. Eg þrýsti á kveikthnappinn og það verður ljós, ég skráfa frá vatnskran- anum í baðherberginu og vatnið rennur tært í skálina. Allt í lagi. Nákvæmlega eins og það á að vera Mér finnst ég verði að kaupa fall- egan blómvönd. En verzlanir eru lokaðar í dag. En þegar ég opna gluggan, sem veit út að strætinu, rennur mér kalt vatn milli skinns og hörunds. Yfir okkur steypist foss skerandi óhljóða. Það er eirihver að garga á grammó- fón og það hlýtur að vera elzti grammófónn heimsins. • — Það er ekki hér í húsinu, segir konan mín. Það skiptir engu máli, segi ég. Eg ’hata grammófó’na. Hvernig í ó- sköpunum stendur á því að þeir skuli ekki enn 'hafa verið gerðir landrækir. — Loltaðu glugganum. — Þýðingarlaust. — rrr — óóó — sss —• iiin — mí — in — Ég elsk — ka — ka — ka — ka — ka þig. Eg forða mér út og burt. Allar blómaverzlanir eru opnar, en ég kaupi engin blóm. í dag er dyrabjöliulögnin slitin í sundur. Það þýðir ekkert að þrýsta á hnappinn við dyrastafinn. Við höf- um sett miða á hurðina: Berjið. Við hlustum. Okkur heyrist al'ltaf ein- hver vera að berja. Stöðugt ráp til dyra: Enginn þar. Ég tala við 'húseiganda í síma. — Það verður sendur maður til að athuga þetta. En sá góði maður lét ekki sjá sig þann daginn. En vinur minn einn, sem verið hefur erlendis kem- ur. Ber að dyrum. Enginn heyrir. Hann snýr aftur til sama lands, og ég sé hann aldrei framar. 8 STJÖRNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.