Stjörnur - 01.06.1948, Blaðsíða 37

Stjörnur - 01.06.1948, Blaðsíða 37
■að, sem ;það er, S'kal ég leggja trún- að á það að þér sé alvara. Hún horfði á hann og kinkaði kolli. — Jæja, eins og þú vilt. Kom- um þá. — Hvert? spurði hann. — Það er geymt í húsi við höfn- ina í Teckettleeyju. Eg er með lyk- ilinn. Nú er bara að framkvæma verkið, og síðan skiljum við aldrei — ég og þú, Johnny. Þegar þau komu á ákvörðunar- staðinn tók hún upp lykilinn og ætlaði að opna útidyrahurðina. En hann bað hana að fara gætilega og lagði við hlustir. Lilah leit spyrj- andi á hann. — Hefurðu beðið lengi, Sam, hrópaði hann og greip til skamm- byssu sinnar. Enginn svaraði, en nú heyrði Lilah einnig eitthvert þrusk innan úr húsinu. Johnny s'kaut í sundur læsinguna og sparkaði hurð- inni upp á gátt. Gangurinn var mannlaus. Li'lah fylgdi honum eftir inn í húsið. Allt í einu rak hún upp hljóð og starði á stigann, sem lámpp í efri hæðina. Gusty stóð þar með skammbyssu í hendinni og beindi að þeim. Slíkann hafði hún aldrei séð hann ásýndum. Hann virtist svo drukkinn, að hver eðlilegur dráttur í andliti hans var strokinn burt, grát- bólgin augun störðu af vitfirrings- legum tryllingi, eins og þau væru að því komin að springa, föt hans öll voru rifin og þvæld. Hann þok- aðist nær þeim varfærnum skrefum. Hann hrópaði til Johnny að sleppa byssunni. — Ég er lifandi, Lilah, grét hann. — Því áttirðu ekki von á. — Gusty, Gusty, hrópaði Lilah dauðskelfd að baki Jo<hnnys. — Lof- aðu mér að tala við þig. — Nei, ösikraði Gusty. — Aldrei framar. Ég veit að þú hefur komið til að sækja gullið. Þú, sem hafðir lofað því að allt skyldi verða gott á milli okkar og við skyldum verða svo hamingjusöm, ef ég gæti klófest gullið. — Aðeins ég og þú, sagð- irðu. Það var þín vegna, sem ég fór sem leynifarþegi um 'borð í „Emma- line“, þótt ég hefði andstyggð á að fara á sjó . . . Fyrir þig vildi ég gera al'lt . . . allt . . . vegna þess að ég elskaði þig . . . og þú gerðir mig að morðingja . . . Og þig, Johnny, hata ég, hata ég . . . Það var ég, sem skaut föður þinn . . . Stattu kyrr Johnny, annars skýt ég . . . — Enginn maður reyndist þér betri vinur en faðir minn, sagði Johnny hörkulega. — Slepptu byss- unni, Gusty, nú er nóg komið . . . Hönd Gusty skalf, hann miðaði byssuhlaupinu til skiptis á Johnny og Lilah, hann stundi, og svitinn lalk í taumum niður andlit hans. Loks beindi hann 'byssunni ákveðið að Johnny. Hann veitti því ekki athygli, að hurðin að baki hans var opnuð og ungfrú Drumm kom út í ganginn. Hún var ekki sjálfri sér lík, andlit hennar var afskræmt eins STJÖRNUR 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.