Stjörnur - 01.06.1948, Blaðsíða 50

Stjörnur - 01.06.1948, Blaðsíða 50
OKKAR Á MILLI Frh. af síða 4. þegar svo sfcilningsgóður bréfritari á í hiut, því hann skrifar í lok annars bréfs- ins: „Það er nú efcki von að þið getið svarað svona mörgum spurningum fijótt, en ég vona að ég fáti eitthvað bráðlega“. Það fer sem þig varði, spurull góður, sum svörin verða að bíða betri tíma, en nokkra úrlausn færðu hér. Og því sem mestu máli skiptir verður að svara strax. Spurull hefur frétt að skautadrottningin Sonja Henie hafi látist með voveiflegum hætti, hvorki meira né minna en hálsbrotnað. Þetta er held ég úr lausu lofti gripið. Við höfum ekkert heyrt um þetta, ekkert séð á þetta minnst — Hann elskar mig, svaraði Minnie. — Það geri ég líka, sagði William. Minnie endurtók: — Þú ættir ekki að tala þannig við mig. — Hverju máli skiptir það, ef þér stendur á sama um mig, sagði hann, — og ef það gæti auk þess gert mér lífið bærilegra? Alltaf, þegar ég sé þig, þrái ég að segja, „Ég elska þig — ég elska þig“. — Ó, William, hættu! Hann hló hörkulega. •— Þú verður reið! Gott, ég skal ekki ergja þig með því framar. Þarna kemur frú Yates. Frú Yates kom yfir dansgólfið, klædd í skrjáfandi silki og alsett gimsteinum. Hún hefði verið aðlaðandi kona ,ef hún hefði ekki hlaðið á sig of miklu skarti. William stóð upp, en hún var ekki komin til að tala við hann. Hún settist á stólinn hans við hliðina á Minnie. — Frú Laleham, ungfrú Sylvestre var að enda við að segja mér að þér séuð höfundur hinnar yndislegu skáldsögu, „Að kvöldi“. Ég dáist ákaflega að þeirri bók! Það er ekki oft að ég græt yfir bókum, en ég get fullvissað yður um að ég flóði blátt áfram í tárum meðan ég las þessa bók. Herra Winter, hversvegna sögðuð þér okkur ekki, að það væri von á frægri skáldkonu hingað á hótelið? -v- Ég þekkti frú Laleham þegar hún var lítil telpa, sagði William. — En við höfum ekki sézt í átta ár. — Nei, hvað það var skemmtilegt! Frú Yates sopnaði demantskreytt vindlinga- veski. — Reykið þér? spurði hún Minnie. Minnie brosti og hristi höfuðið. — Ég verð enn einu sinni að svara neitandi, sagði hún við William. — Ég hélt að allar nútíma skáldkonur okkar reyktu, sagði frú Yates. William rétti henni eld. — En hvað þér eruð skemmtilega gamaldags, frú Laleham. Hljómsveitin hóf að leika nýjan fox-trot, og frú Yates stóð á fætur og snart handlegg Williams. — Eigum við að dansa, herra Winter? Hún leiddi hann burt með sér, og Minnie var skilin ein eftir. Hún var þreytt — þreytt eftir geðshræringar dagsins, og hana sárlangaði upp í herbergi sitt og vera þar ein. Framhald. 50 STJÖRNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.