Stjörnur - 01.06.1948, Blaðsíða 54

Stjörnur - 01.06.1948, Blaðsíða 54
orð: Morðingi. En fyrir þetta eina orð varð líka kvikmyndafélagið að greiða 55.000 doilara aukaþóknun. Dýrt spaug 'það. Leikari í Adamsklæðum. ILLA FOR fyrir Kurt Kreuger — kunnur m. a. úr myndinni „Hótel Berlin“. Hann býr í allafskektu út- hverfi Hollywoodborgar, og er góð- ur baðstaður við hús hans. Þarna er friðsælt og fáförult og hreinasta Paradís, enda iðkar leikarinn mjög sund og gengur allsnakinn í sumar- b'líðunni, því hann á þarna engra manna von fremur en Adam for- faðir vor. Honum brá því heldur en ekki í brún einhverju sinni, er hann blaðaði í frægu myndablaði, þegar hann sá heilan myndaflokk af sér sjálfum allsnöktum. Blaðaljós- myndari hafði þá læðst inn í Para- d'ís, án þess Kurt yrði hans var, og tekið af honum fjölmargar myndir í öllum Ihugsanlegum stellingum. Það eina sem leikarinn bar umfram það sem honum var í upphafi áskap- að, voru svört sólgleraugu. Betty Grable og bófarnir. í SÍÐASTA hefti var sagt frá viðskiptum skammbyssumannsins, og Red Skeltons, er hafði af honum fé með svikum og hótunum. Betty Grable hefur einnig komizt í kynni mið ameríska bófa. Það var ekki núna á gamlárs- Adele Jergens er jáklcedd, en vel búin, eins og vera ber um vinsœla Hollywood- stjörnu. kvöld, heldur árið þar áður, að hún var ásamt manni sínum í nætur- klúbb einum, sem reyndar var ekki af fínni sortinni, 'hálfgildings leyni- krá og spilavíti. Rétt fyrir miðnætti ruddist inn vopnaður bófaflokkur, rak gestina í eitt horn spilasalarins og beindi að þeim byssukjöftunum 54 STJÖRNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.