Stjörnur - 01.06.1948, Blaðsíða 26

Stjörnur - 01.06.1948, Blaðsíða 26
Alexander uppi slyppur og snauð- ur. En brátt gafst nýtt tækifæri. Para- mountkvikmyndafélagið í Holly- wood réð Alexander Korda til að stjórna kvi'kmyndatöku sinmi í Eng- landi. Þegar með fyrstu myndinni 'hafði hann slegið í gegn. Nokkrum vikum síðar var stofnað nýtt kvik- myndafélag í London. Það hét ,Lon- don Film Produktionk Að því stóðu fjársterkir menn, en töglin og hagld- irnar hafði Alexander Korda, þegar í uppháfi og hefur enn. Nú er þetta eitt voldugasta kvikmyndafélag í heimi. Einkennismerki þess er „Big Ben“ hin hljómsterka og fagra dóm- kirkjukiukka í London. Það er ekki of mikið sagt þótt fullyrt sé, að Alexander Korda hafi lagt hornsteininn að hinni nýju kvikmyndaframleiðslu Englendinga, sem á síðustu áratugum hefur rutt sér braut til vegs og virðingar í heimi kvikmyndanna og stendur að ýmsu leyti mjög framarlega hvað gæðum viðvíkur. Þess má geta að báðir yngri bræð- ur Alexander Korda hafa komist vel til manns og orðið nafnkunnir menn. Zoltan heitir miðbróðirinn. Hann tó'k þátt í fyrri heimsstyrjöld- inni sem óbreyttur hermaður. Eftir stríðslokin hóf hann nám í kvi'k- myndatækni í Budapest. Síðan lá leið hans, líkt og bróður hans áður, til Vínar, og þaðan til Berlínar. I báðum þessum borgum vann hann við kvifcmyndir. í Berlín gerðist hann kvikmyndastjóri hjá U.F.A., hinu fræga þýzka félagi, eftir fjög- ur ár þar lá svo l'eið hans til Holly- 26 STJÖRNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.