Ársrit Torfhildar - 01.04.1989, Blaðsíða 10

Ársrit Torfhildar - 01.04.1989, Blaðsíða 10
Arsrit Torfhildar Einstein í fararbroddi, gegnsýrð minningum um Darwin, klufu manninn niður í efnislegar frumeindir og settu hann á bás með dýrum, Freud afhelgaði sjálfsstjórn mannsins og gerði hann að orrustuvelli milli frumsjálfs og yfirsjálfs og Nietzsche tók guð af lífi. Og upp úr stjórnleysinu spruttu ótal framúrstefnuhópar í listum, maðurinn reyndi örvæntingarfullur að ná aftur utan um sjálfan sig og veröldina. í byrjun minntist ég á puttabendingar sumra á árið 1857 sem upphafsár modernismans. Þó eru það ýmsir sem kalla það frum-modernisma en umrótin uppúr aldamótum raunverulegt upphaf hans, þegar framúrstefnuhópar sem og dadaistar, surrealistar o.fl. spruttu upp. Og til að auka á óvissuna eru menn jafn óvissir um hvenær, eða jafnvel hvort, honum hafi lokið. Það fer einfaldlega eftir því hvar menn eru í sveit settir. Eða öllu heldur á hvaða málasvæði: Sumir bókmenntafræðingar hafa bent á að augljóslega megi greina milli tveggja meginstrauma modernismans í ljóðlist. Annarsvegar sé hinn ensk-ameríski modernismi sem varð til fyrir frönsk áhrif og hins vegar germansk-skandinavískur modernismi sem birtist í þýska expressjónismanum og ljóðum sænsku finnlandsskáldanna. Rök þessarar skiptingar er hinn skarpi munur ljóðanna sjálfra: hin ópersónulega tjáning og einkenni klassisma hjá ensk-amerísku skáldunum en á hinn bóginn áköf og einlæg tilfinningatjáning hjá þeim þýsku og norrænu.9 Þeir hinir fyrrnefndu afmarka þá modernismann í tímabilið 1910-1930, en 1930 er hann ekki til í bókmenntum norðurlanda nema með fáeinum undantekningum. Almennt hefst modernisminn varla í Skandinavíu fyrr en með seinni heimsstyrjöldinni.10 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.