Ársrit Torfhildar - 01.04.1989, Blaðsíða 17

Ársrit Torfhildar - 01.04.1989, Blaðsíða 17
Arsrit Torfhildar Hann ávarpar gestinn: Sælir herra minn, sælir, þessa leið Vor sjón er feiknum háð í þessum stigum Bölsýnin (-eða rökrétt sýn, eftir því hvernig á það er litið) er svo þrúgandi að engu er líkara en samviskubit hafi gripið ljóðmælandan eftir kumpánlegu ávarpsorðin og bætir hann því seinni línunni við. Þetta leiðir hugann að ljóðlínu Brechts: „Sá sem hlær/á aðeins óheyrða/hina hræðilegu frétt.“18 Síðan hefst stutt frásögn hjá gestinum - einnig honum er síst hlátur í hug: . . . vofur hafa lagt net sín í þessi vötn, já svo er sagt þær sofa léttast þegar tungl er fullt Þegar tungl er fullt eru flestir í svefni, andvaralausir í draumaheimi, og þessar vofur veiða mannleg hjörtu. Eins og allflestar stjórnmálastefnur reyna, fasískar eða kommúnískar. Og þarna eru hvalir (Má taka sem táknmynd valds) sem „líða um silkisali/og sötra gegnum skíðin hjörtu vor“. Silkisalir er mjúkt „jákvætt" orð og síst að menn búist við ógn og dauða þaðan. En hvernig er með valdafíkna menn, fela þeir ekki áform sín - oft skuggaleg - í skrúðmælgi? Var ekki einhver úlfur sem dulbjó sig sem lamb . . . ? Hér er engum að treysta. Jafnvei kommúnisminn er tortryggilegur. Að minnsta kosti neitaði gesturinn að taka sér far með þeim, undir merki þeirra (þ.e. kommúnismanum). Og þá ganga þeir burtu frá honum með skammaryrði á vör og í reiði „rauðir á hár“. 1. hlutinn hefst eins og hikandi tónverk, myndum er brugðið upp og stef, sem ganga í gegnum bálkinn, eru kynnt til sögunnar. Síðan kemur n.k. millikafli, sem er áðurnefnt samtal 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.