Ársrit Torfhildar - 01.04.1989, Blaðsíða 23

Ársrit Torfhildar - 01.04.1989, Blaðsíða 23
Arsrit Torfhildar skáldið aðeins maður og orð hans geta auðveldlega verið hrópuð niður í „öskri ljónsins“ Sjáðu fálmandi grip minna skínandi handa í skikkjufaldinn er feykist undan blindum æðandi storminum Einnig má taka vitann sem hugsjón, kannski þessa sameiginlegu vitund mannsins bak við allt. Þá er engin furða þótt ljóðmælandinn kikni undan byrðinni. Og með hugann við hildarleik heimsstyrjaldanna spyr hann fyrir hönd „brjóstvitsins“: Hvar ferðast þú meðal dimmviðranna með það djásn er ég gaf þér? Hvar drúpir þú höfði undir kulnandi sólum viskunnar og veist ekki framar hvar mín er að leita? Þannig gæti ég haldið áfram að gefa vitanum ákveðin tákn og vitnað í textann því til stuðnings, eflaust væri hægt að láta hann ríma við meir en skáldskap, hugsjónir og -vita. Og eflaust annað en skáldið hugsaði sér í upphafi. Bæði er textinn það margræður (það á við allan bálkinn, nema kannski helst í þriðja hluta) að hægt er aö skoða hann frá mörgum sjónarhornum, og efins er ég einnig um að skáldið sjálft hafi gefið honum eitt ákveðið tákn. Altént má segja að í lokahlutanum hafi ljóðmælandinn gert upp við sig. Hann ætlar að berjast. Fyrir hverju er óljóst, nema kannski áðurnefndri heildarvitund mannkynsins - sem er óljóst hugtak útaf fyrir sig. Því til áréttingar vísar hann, eða reynir að vísa, konunni burt sem flæddi eins og heilagt sólskin, sem leið eins og gyðja um vitund hans svo hann freistaðist til þess að gefast henni á vald og loka sig inni með henni - og kasta 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.