Ársrit Torfhildar - 01.04.1989, Qupperneq 33

Ársrit Torfhildar - 01.04.1989, Qupperneq 33
Arsrit Torfhildar kapphlaupi. Ungir Hestlendingar eru „menntaðir“ í skapstillingu, iðni, líkamsrækt og hreinlæti. Skoðanaskipti þekkjast ekki enda óþarfi því skynsemin gefur rétta svarið við öllum vandamálum. Lygi er óskynsamJeg, svo og allt illt og því eru ekki einu sinni til orð yfir slíka hluti. Málum sínum ráða Hestlendingar fjórða hvert ár á einskonar þingi. Þar eru aðallega athugaðar birgðir landshlutanna af matvælum, kúm, Jahúum og afkvæmum og bætt er úr skorti ef einhver er. Hestlendingarnir þrælka mannskepnurnar, eöa Jahúana, í landi sínu. Þeir hata þá og fyrirlíta, því Jahúarnir eru ekki skynsemisverur og auk þess lykta þeir og eru hávaðasamir. Eina deilan sem upp kom meðal Hestlendinga snerist einmitt um það hvort útrýma ætti Jahúunum eða ekki. Ein af rökunum með útrýmingu voru að Jahúarnir væru ekki upprunnir í Hestalandi, heldur hefðu þeir komið sem aðkomuskepnur. í þessari deilu kom einnig upp sá möguleiki, ættaður frá mannskepnunni Gulliver, að gelda alla Jahúa. Þannig yrðu þeir auótamdari og auóvelt að halda þeim í skefjum. SKUGGAR SKYNSEMISRÍKISINS Er þetta ríki skynseminnar, þessi útilokun tilfinninga, rígbundin stéttaskipting, tilbreytingarleysi og endalaus vellíðan, eftirsóknarvert sæluríki fyrir mannkyn? Ég tel svarió vera hiklaust nei. Hér er eitthvað annaó á ferð. Skynsemisríki Hestlendinga er pólitísk spásögn Swifts, byggð á þeim hugmyndastraumum, sem ríkjandi voru í samtíð hans. Þetta er viðvörun manns, sem skynjaði skugga skynsemisríkisins. Sagan kennir okkur nú að þessi viðvörun var réttmæt. Lítum nánar á þær hugmyndir um mannlegt siðferði, og samfélag, sem spruttu upp úr skynsemishyggjunni. 31 L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ársrit Torfhildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.