Ársrit Torfhildar - 01.04.1989, Blaðsíða 35

Ársrit Torfhildar - 01.04.1989, Blaðsíða 35
Arsrit Torfhildar sama tíma herskáar kenningar um jákvæð áhrif styrjalda á þróun þjóðfélaga. Uppúr fyrri heimsstyrjöld blómstrar kynþáttahatur í Bandaríkjunum. Óæðri kynstofnar og þjóðir voru aðskotahlutir í guðs eigin landi. í Evrópu fór kynþáttahatur einnig vaxandi, einkum anti-semítismi. Bretar höfðu þó mestan áhuga á æðri og óæðri einstaklingum og Francis Galton’s Eugenics Society hóf kynbætur á mönnum. Við getum rakið þessa grein skynsemishyggjunnar áfram aó síóari Heimsstyrjöldinni og til þjóóarmoróa, kynbóta og tilrauna nasista. „Þúsund ára skynsemisríkið“. SamJíkingin með Hestalandi Swifts og þessum hugmyndum skynsemishyggjunnar er greinileg. Það er réttur hinna skynsamari yfir „hinum óskynsamari“ eða „óæðri“, sem er ríkjandi hugmynd. Þessi réttur takmarkast ekki af neinum tilfinningum eóa siðferðismati, heldur eingöngu því hvaó er skynsamlegt fyrir hinn skynsama. Slík framtíóarsýn er ekki um neitt sæluríki, heldur er hún hroilvekja. NYTJAHYGGJAN OG GULLIVER En út frá hvaða forsendum öórum getum vió gagnrýnt skynsemisríki Hestlendinga og það val Guliivers aó fyigja hestunum? Siðferði Hestaríkisins byggir á einskonar siðferði skynseminnar eða Nytjastefnu (Utilitarianism). Sú siðfræði, einkum mótuó af Jeremy Bentham (1748-1832), er einn af vaxtarsprotum skynsemishyggjunnar. Siðferðilegt gildi athafna ræðst ekki af þeim hvötum sem að baki þeim búa, heldur af afleiðingum þeirra. Markmið skynsemisvera var álitið að hámarka hamingju sína eða vellíðan og lágmarka vanlíðan. Gildi athafnar ræðst af því „hamingjumagni“ sem hún hafði í för með sér. Bentham vildi jafnframt reikna út vísindalegar 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.