Ársrit Torfhildar - 01.04.1989, Blaðsíða 38

Ársrit Torfhildar - 01.04.1989, Blaðsíða 38
Arsrit Torfhildar þegar Gulliver sækist eftir inntöku í samfélag hesta. Með þessu móti veitir Swift hroka og stolti mannskepnunnar rækifega ofanígjöf. Gulliver þolir ekki stolt hjá Jahúunum og á 'sama tíma er hroki hans sjálfs hlægilegur. Það sem skiptir einnig miklu máli er að skynsemismælikvaróanum á rétt og rangt er beitt gegn manninum sjálfum. Hestar þrælka menn og Gulliver notar meðbræóur sína sem hráefni og leggur til að þeir verði geltir. í nafni skynseminnar er allt réttlætanlegt, sem er skynsamlegt fyrir „hinn skynsama“. Maðurinn fær ádrepu fyrir að hafa í hroka sínum yfir eigin skynsemi gleymt stöðu sinni í samfélagi dýra og plantna: Náttúrunni. John C. Lilly, sem mikió hefur rannsakað höfrunga heldur því fram að þjóðfélög manna og vísindi hafi verið haldin „mannrembu“. Lilly segir tilhneiginguna hafa verið að líta á aðrar tegundir sem óæðri út frá skynsemismælikvaróa og mannkynið hafi þess vegna farið á mis við aórar lífverur. Afleiðingin er einmanaleiki dýrategundar með „mikilmennskubrjálæði“ og tilheyrandi vandræði. HVAR ER VEGVÍSIRINN? Það er ekki skrýtió þótt mikið hafi verið reynt til að finna fyrirmynd fyrir mannkynið í þessari sögu Swifts. Swift leitast við aö taka manninn af stalli sínum, hann hafnar hinu hreina skynsemisríki, dýrið í manninum er tekið í gegn, Jahúinn Gulliver vill verða hestur og afleiðingin er að hann verður hvorugt. Hvar er vegvísir Swifts? Svarið er að sá vegvísir kemur hvergi beint fram í þessari sögu. Hér er á ferðinni viðvörun til mannkyns og spásýn um skynsemisríkið. Slík viðvörun er jafnframt áminning um ábyrgð mannsins. Það er í þessari ábyrgð sem við skulum leita að 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.